Nafn skrár: | GudRun-1835-11-25 |
Dagsetning: | A-1835-11-25 |
Ritunarstaður (bær): | Þingeyraklaustur |
Ritunarstaður (Sveitarf.): | |
Ritunarstaður (Sýsla): | A-Hún. |
Athugasemd: | systir bréfviðtakanda |
Safn: | Handritadeild Landsbókasafns-Háskólabókasafns |
Safnmark: | Lbs 4728 4to |
Nafn viðtakanda: | |
Titill viðtakanda: | |
Mynd: | ksa á Lbs. |
Bréfritari: | Guðrún Runólfsdóttir |
Titill bréfritara: | |
Kyn: | kona |
Fæðingardagur: | 1775-02-22 |
Dánardagur: | 1847-07-15 |
Fæðingarstaður (bær): | |
Fæðingarstaður (sveitarf.): | |
Fæðingarstaður (sýsla): | |
Upprunaslóðir (bær): | |
Upprunaslóðir (sveitarf.): | |
Upprunaslóðir (sýsla): |
Texti bréfs |
hiartkjæra góda Systir! Jafnast þó eg áformi nú ad Af hiartans alúd þakka og þér fyrir Dósir mínar og Vadmáls Sjalin Svört og hafi hitid ad brúka Sem optast andar gæti og medþarf. Frá Jómfr. Gudrídi Jónsdóttur hér á og ad framsvífa þér áStangvædju og Skyldugt þakklæti fyrir lit klút Sumar og liggur hún fór med til litillar þóknunar í Sperin fyrir lit og umonun þar med, væ ri þar ad undra þó Samidt gangi ad Lita Sann þannd Mad= Dans hafdi ódur Sendt han til Kaupm: hafnar en þótt forgáfin. Sama dag er og hafdi hafid þitt ástmika tilfkirt fundi og fram ad Hvammi med Receptid og þad því fylgdi og hafi eg ad færa þín ástsöglidugt þakklæti fyrir þad Sama, en ekki Sinist mín nordt ad smaka hana framvegis med Skamkóngur. þú hefur rett fyrir þér í þínum þánka " ad óníSt Sé hvörninn hún kynni taka þad" hún gétur framnvegis Siálf óSkad þad eptir Valþóknar. nu þyStir Sunnar Júl: Sophia mín á Midhópi Jafna bodid mig ad útvega hiá þér góda syStir! vildtil Siálfrar Sinnar Sem óskast er ad Se gras grænt.- eins og þad þú Skunktir mer- enn heita á því bidur hún innifylgi- Gott þyki mer ad fretta ad Mad= Sæmundsen unir vel Sinu eptir þærida Skutfalli, enn ad minnaSt á Fjölnir og mín afmagil vinaSta hefur modir min Sagt "ad han mætti minda nytSöm bók i landinu med Framn tídinni þar nil Jon leidi Sannleikann í ljós án mannganinar álits. Eptir þínu adygda eika Sinnis lagi Systir gód! þó Sundar mig ekkert á því þó leid þin leiddiSt út ad Enni í Skagafyrdi jafnvel þó fáar hafdi tekid þá stefnu, ne aframnbrida Sér líka enneti. nú er lifshali ein eptir ordin en andtak gamalt, þad er og unnad ad hvör er Sjálfum Sér nærstur. þad mun þykja ó fimlegt ad og Segi þá ekkert af mínum högumn Sídann vid Skyldumn, og er þá fyrst yfirfarid í fljótasta máta- jafnvel þó ykkur ástvinum() mínumn fá þad lítil Hvergi vesti er nú þetta horf Svo ánægiu og Skémtilegt Sem og vildi fyrir þig áljóSa enn gétfi gud mér aptur betri styrkleika lifs og Sálar enn nú er þá vil eg snúa til ad umn bæta þad. heilSadu frá mér áStSamlega þínumn góda herrlögum med náttúrlegri aftökun ad og ekki gét Skrifad Systir minni i þetta Sinn. Eg hefi snart næstum gengid fram hiá því stemma Eidarinar á Sigkomu lagi Sem yfir höfud er mikid ordlítid vegna hierts á hinum() og nítíngu þeirra nærStleilid þinnar. Andráttarfarid Safna ad meStu verid Sér bærilagt en() þótt nokkur óStödugt á þefdu nærStlidna hausti og Stunníngsfækkun hefr Sér ordid slunum. Sjúkdómar hafa Jón og hvar Jón i Þýslu jafnvel venju framar Sýnt Sig er minaSt ad vera gallertud landfarSótt. þó hafa engir nafnkéndir dáid, utan Djákni Hallgrímur JónsS: á Sveinstödum og bóndi Olafur BjörnsSon á AudúlfsStödum Sem nordur kom ad Sækja gott Sra Sveins í Blöndud. hólum /"hvör nú er í nærStl. mánudi Nu er þad eptir Sem þíngri og þad er ad qvedja þig med snadagum sædum fyrir ElSkkulega Sambúd í Sumar og minni verdan Skilnad gjöri gud þér þad og þad og sádstafi þér Sem slaum Sínum gérSemum firir Sönum haft henta þykir. Rætist á þiér Sem innileg ósk mín og andans hemgift í þetta Sinn- Enn þeim GUdhrædda gengur flest til gjæfu ár og síd, Sem Tré á Vatnabökkum beSt, blómgaSt han Sína tíd, hönd Guds því yfir hönum léSt, hans varir Minníng frid, launinn Dygdanna fær Sér fest, Fullsæll þá endar stríd. med innilegri ástarqvedju frá mér Siálfri og manni m. til ykkar allra, er mitt SídaSta ávarp til þín ad Gud margfaldi Sín BleSsan alltyd yfir þér. Eg vil ætid vera þin ElSkandi Systir. Gudrún Runúlfsdóttur. firr inn lagt Silfur dirSur bid eg þig SiStir gód ad fórláta míer til lítillrar endur minningar til gladníngar þú verdur þó Svo Segia Sögu fra gangur. Gukkul komst og hinn Sama dag er vid Skyldumn og eptir þad var eg 2 daga á fótum þá lagdiSt eg í Rúmid í margfléttindumn mínum gamla Sjúkdómi af hvörjum og enn held vid Rúmid þó þetta er vitad fyrir mig þott ad Sand mín er enn ei vedinn Svo fær ad og Sialf géti Skrifad þín. Sjúkdomurinn byrjadi þanninn ad höndur og fætur tóku til ad þrútna med tilfinnarlegur midvaxandi brak Sem um Sídir útbrautSt med gænglegri grapt er út ferd ad Saminadri þakkjannlegri gigt og heimakomid Sem vivaxandi til Septemb. útgaungu. þá Óvidjafnanlega umnhyggju. þolgjædi og medaumkun hefur madur minn framvíSad mer í öllumn þafdumn kríngumStædumn og vandskrifad mundi mér hafa ordid er hans líka. I öllu hefdu Sjúkdóms ástandi hafi og luitast vid ad giöra mig rólega. því eg er ordinn yfirbevílud um() allt á ad þéna mér til ens sanna beSta. |