Nafn skrár:GdrSig-1859-07-11
Dagsetning:A-1859-07-11
Ritunarstaður (bær):Völlum
Ritunarstaður (Sveitarf.):
Ritunarstaður (Sýsla):Eyf.
Athugasemd:
Safn:Handritadeild Landsbókasafns Íslands
Safnmark:Lbs 3514 4to
Nafn viðtakanda:Daníel Halldórsson
Titill viðtakanda:
Mynd:frá Lbs.

Bréfritari:Guðrún Sigfúsdóttir
Titill bréfritara:
Kyn:kona
Fæðingardagur:1816-04-13
Dánardagur:1868-02-01
Fæðingarstaður (bær):
Fæðingarstaður (sveitarf.):Arnarneshreppur
Fæðingarstaður (sýsla):Eyf.
Upprunaslóðir (bær):
Upprunaslóðir (sveitarf.):
Upprunaslóðir (sýsla):
Texti bréfs

Völlum 11. júli 1859

Velæruverðugi háttvirti herra prófastur!

Með innilegu þakklæti fyrir bréf yðar skrifað í gærdag, læt eg Yður nú vita, að eg hefi ákvarðað, að jarðarför anns_ ins míns sáluga fram fari næstkom andi Laugardag, því eg get ómögul. frestað henni, samkvæmt þvi, sem Hallgrímur stjúpsonur minn mælist til._ það er því min innileg bón til yðar, að þér gjörið mér þá ánægju, að koma þá út eptir hingað og vera víð jarðarförina, og ekki ein_ ungis það, heldur að þjer vilduð einnig gjöra það fyrir orð mín, að jarðsetja hinn framliðna sjálfur. Mjer er það aðvörmu ekkert á móti

skyni, að séra Páll gjörir þetta verk, en hann (hinn framliðni) var búinn að biðja þess, að það gjörði enginn annar, en þjer, og lángar mig því til, að fullnægja því sem hann bað mig, eins á þessu sem öðru, að svo miklu leiti, sem eg get

Með ástsemd og virðingu

Guðrún Sigfúsdóttir

Velæruverðugum Herra prófasti D. Halldórssyni á Glæsibæ._

Myndir:12