Nafn skrár:GudTho-1872-03-02
Dagsetning:A-1872-03-02
Ritunarstaður (bær):Breiðabólsstað
Ritunarstaður (Sveitarf.):
Ritunarstaður (Sýsla):Rang.
Athugasemd:Páll er móðurbróðir Guðrúnar
Safn:Handritadeild Landsbókasafns Íslands
Safnmark:Lbs. 2409 b 4to
Nafn viðtakanda:Páll Pálsson
Titill viðtakanda:("stúdent")
Mynd:irr á Lbs.

Bréfritari:Guðrún Þorsteinsdóttir
Titill bréfritara:
Kyn:kona
Fæðingardagur:1842-11-25
Dánardagur:1918-12-19
Fæðingarstaður (bær):Reykholti
Fæðingarstaður (sveitarf.):Reykholtsdalshreppur
Fæðingarstaður (sýsla):Borg.
Upprunaslóðir (bær):Móeiðarhvoli ?
Upprunaslóðir (sveitarf.):Hvolhreppur
Upprunaslóðir (sýsla):Rang.
Texti bréfs

Breiðabolstað 2 Marts 1872

Elskulegi móður bróðir!

Fyrst jeg er nú orðin maður til að kvabba á yður ætla jeg ekki að láta það dragast leingi og er bónin sú að biðja yður að gjöra svo vel og koma innlögðu brjefi með einhvurri ferð sem þjer álitið vissasta og besta því í fyrra vetur skrifaði jeg Þórunií Marts en hún fjekk það first í Seftenber í í sumar en brjefin mín eru full leið þó það slái ekki í þaug bréfberarnir eru nú komnir enda er ekkert að frjetta alt við sama og þegar maður m.

skrifaði yður mjer er að fara fram og tíðin svo ágæta að eíngin man slika við kveðjum yður sem best

yðar elskandi systurd

Guðr Þorsteinsdóttir

Myndir:12