Nafn skrár:GudTho-1872-04-28
Dagsetning:A-1872-04-28
Ritunarstaður (bær):Breiðabólsstað
Ritunarstaður (Sveitarf.):
Ritunarstaður (Sýsla):Rang.
Athugasemd:Páll er móðurbróðir Guðrúnar
Safn:Handritadeild Landsbókasafns Íslands
Safnmark:Lbs. 2409 b 4to
Nafn viðtakanda:Páll Pálsson
Titill viðtakanda:("stúdent")
Mynd:irr á Lbs.

Bréfritari:Guðrún Þorsteinsdóttir
Titill bréfritara:
Kyn:kona
Fæðingardagur:1842-11-25
Dánardagur:1918-12-19
Fæðingarstaður (bær):Reykholti
Fæðingarstaður (sveitarf.):Reykholtsdalshreppur
Fæðingarstaður (sýsla):Borg.
Upprunaslóðir (bær):Móeiðarhvoli ?
Upprunaslóðir (sveitarf.):Hvolhreppur
Upprunaslóðir (sýsla):Rang.
Texti bréfs

Breiðabólstað 28 Apr 1872

Elskulegi móðurbróðir!

þettað blað á bara að vera til að biðja yður forláts hvað dælt jeg gjöri mjer við yður að láta Jóhanes færa yður svo lítin misu ost og sem jeg sauð núna niskjeð af því jeg þóktist komast betur til þess en um sláttinn Jeg bið yður nú að firir géfa bæði blaðið og þessa vesælu sendingu sem j mjer þikir verst að ekki getur verið yður til gagnseða gamans yðar elskanði G Þorsteinsd.

Herra student Páll Pálsson

í Reykjavík

Fylgir eptir innihaldi

Myndir:12