Nafn skrár: | GudTho-1872-04-28 |
Dagsetning: | A-1872-04-28 |
Ritunarstaður (bær): | Breiðabólsstað |
Ritunarstaður (Sveitarf.): | |
Ritunarstaður (Sýsla): | Rang. |
Athugasemd: | Páll er móðurbróðir Guðrúnar |
Safn: | Handritadeild Landsbókasafns Íslands |
Safnmark: | Lbs. 2409 b 4to |
Nafn viðtakanda: | Páll Pálsson |
Titill viðtakanda: | ("stúdent") |
Mynd: | irr á Lbs. |
Bréfritari: | Guðrún Þorsteinsdóttir |
Titill bréfritara: | |
Kyn: | kona |
Fæðingardagur: | 1842-11-25 |
Dánardagur: | 1918-12-19 |
Fæðingarstaður (bær): | Reykholti |
Fæðingarstaður (sveitarf.): | Reykholtsdalshreppur |
Fæðingarstaður (sýsla): | Borg. |
Upprunaslóðir (bær): | Móeiðarhvoli ? |
Upprunaslóðir (sveitarf.): | Hvolhreppur |
Upprunaslóðir (sýsla): | Rang. |
Texti bréfs |
Breiðabólstað 28 Apr 1872 Elskulegi móðurbróðir! þettað blað á bara að vera til að biðja yður forláts hvað dælt jeg gjöri mjer við yður að láta Jóhanes færa yður svo lítin misu ost Herra student Páll Pálsson í Reykjavík Fylgir eptir innihaldi |