Nafn skrár:GudTho-1874-07-02
Dagsetning:A-1874-07-02
Ritunarstaður (bær):Breiðabólsstað
Ritunarstaður (Sveitarf.):
Ritunarstaður (Sýsla):Rang.
Athugasemd:Páll er móðurbróðir Guðrúnar
Safn:Handritadeild Landsbókasafns Íslands
Safnmark:Lbs. 2409 b 4to
Nafn viðtakanda:Páll Pálsson
Titill viðtakanda:("stúdent")
Mynd:irr á Lbs.

Bréfritari:Guðrún Þorsteinsdóttir
Titill bréfritara:
Kyn:kona
Fæðingardagur:1842-11-25
Dánardagur:1918-12-19
Fæðingarstaður (bær):Reykholti
Fæðingarstaður (sveitarf.):Reykholtsdalshreppur
Fæðingarstaður (sýsla):Borg.
Upprunaslóðir (bær):Móeiðarhvoli ?
Upprunaslóðir (sveitarf.):Hvolhreppur
Upprunaslóðir (sýsla):Rang.
Texti bréfs

Breiðabólstað 2 Juli 1874.

Elskulegi móður bróðir!

Nú ætlar Bensi suður á morgun og ætla jeg að senda með honum misuostkrínglu af því mig minnir í fara þjer mæltust til þess af við lofðum og nú þori jeg ekki annað enn setja uppá hann um leið af því jeg fjekk svoddann ofanígjöf hjá yður í firra og vil jeg þá helst fá firir hanneitthvað sem verður létið í munninn af því það geingur lífið altaf úta að hugsa firir þvi og vildi jeg þá helst meiga biðja yður eða þá sem við misuostinum taka umm dálitið af Syltetoie sem jeg get haft með steikum firir alla muni ekki gult Marmólaði Jeg vona nú að maðurinn minn verði búinn að tala við yður þegar þjer fáið þettað brjef svo jeg bæti ekki öðru við það enn bestu kveðju og forlátsbón á frjefinu og sendingunni

yður elskandi systurdottir

Guðrún Þorsteinsdóttir

Myndir:1