Nafn skrár: | GudTho-1874-09-29 |
Dagsetning: | A-1874-09-29 |
Ritunarstaður (bær): | Breiðabólsstað |
Ritunarstaður (Sveitarf.): | |
Ritunarstaður (Sýsla): | Rang. |
Athugasemd: | Páll er móðurbróðir Guðrúnar |
Safn: | Handritadeild Landsbókasafns Íslands |
Safnmark: | Lbs. 2409 b 4to |
Nafn viðtakanda: | Páll Pálsson |
Titill viðtakanda: | ("stúdent") |
Mynd: | irr á Lbs. |
Bréfritari: | Guðrún Þorsteinsdóttir |
Titill bréfritara: | |
Kyn: | kona |
Fæðingardagur: | 1842-11-25 |
Dánardagur: | 1918-12-19 |
Fæðingarstaður (bær): | Reykholti |
Fæðingarstaður (sveitarf.): | Reykholtsdalshreppur |
Fæðingarstaður (sýsla): | Borg. |
Upprunaslóðir (bær): | Móeiðarhvoli ? |
Upprunaslóðir (sveitarf.): | Hvolhreppur |
Upprunaslóðir (sýsla): | Rang. |
Texti bréfs |
Breiðabólstað 29 Septen Elskulegi móður bróðir! Innilega þakka jeg yðar góða brjef með Jóni um dagin líka bið jeg yður færa Húsmóður yðar ásamt kjærri kveðju mitt besta þakklæti firir sendinguna sem kom sjer firirstog fremst vel af því að jeg hef oft viljað eiga svarta svuntu og aldrei öllu dóti sem í þaug kemst yðar elskandi systurd. Guðrun Þorsteinsdóttir |