Nafn skrár: | GunEin-1888-10-01 |
Dagsetning: | A-1888-10-01 |
Ritunarstaður (bær): | Akureyri |
Ritunarstaður (Sveitarf.): | |
Ritunarstaður (Sýsla): | Eyf. |
Athugasemd: | |
Safn: | Handritadeild Landsbókasafns Íslands |
Safnmark: | Lbs. 3175 4to |
Nafn viðtakanda: | Einar Friðgeirsson |
Titill viðtakanda: | prestur |
Mynd: | irr á Lbs. |
Bréfritari: | Gunnlaugur Einarsson |
Titill bréfritara: | bóndi |
Kyn: | karl |
Fæðingardagur: | 1857-06-27 |
Dánardagur: | 1940-06-13 |
Fæðingarstaður (bær): | |
Fæðingarstaður (sveitarf.): | Grýtubakkahreppur |
Fæðingarstaður (sýsla): | S-Þing. |
Upprunaslóðir (bær): | |
Upprunaslóðir (sveitarf.): | |
Upprunaslóðir (sýsla): |
Texti bréfs |
Kæri tengda bróðir Nú er ekki tið til að skrifa . . Kæra þokk fyrir 3 meðtekin brjef PRestur er á förum, og í hasti gríp jeg - tvo - eitt hundrað krónur og sendi þjer. Allar frjettir geymdar til seinni tíma. Með kærri kveðju til Asgeirs bró. Kveð jeg þig, og náttúrl. konuna með vinar kossi. _ Gunnl. Einarsson sami G.E. |
Myndir: | 1 |