Nafn skrár: | AndFje-1890-06-28 |
Dagsetning: | A-1890-06-28 |
Ritunarstaður (bær): | Hvítárvöllum |
Ritunarstaður (Sveitarf.): | |
Ritunarstaður (Sýsla): | Borg. |
Athugasemd: | |
Safn: | Handritadeild Landsbókasafns Íslands |
Safnmark: | Lbs. 3175 4to |
Nafn viðtakanda: | Einar Friðgeirsson |
Titill viðtakanda: | prestur |
Mynd: | irr á Lbs. |
Bréfritari: | Andrés Fjeldsted |
Titill bréfritara: | bóndi |
Kyn: | karl |
Fæðingardagur: | 1839-10-31 |
Dánardagur: | 1917-04-22 |
Fæðingarstaður (bær): | Fróðá |
Fæðingarstaður (sveitarf.): | Fróðárhreppur |
Fæðingarstaður (sýsla): | Snæf. |
Upprunaslóðir (bær): | Narfeyri |
Upprunaslóðir (sveitarf.): | Skógarstrandahreppur |
Upprunaslóðir (sýsla): | Snæf. |
Texti bréfs |
Hvítárvöllum 28 Júni 1890 Góði síra Einar minn! Addi hefur skilið eptir Mannkinssögu (inn í baðstofu minnir hann) væri gott að hann fengi hana, því Lárús minn hefur tínt sinni. Ekki hefi eg frjett neitt að sunnan síðan við sáumst, vona að við höfum tekið til veikiner um garð gengin - sem eg vildi að yrði sem first. Óska ykkur alls hinns bezta. yðar AFjeldsted |
Myndir: | 1 |