Nafn skrár: | GunEin-1895-03-18 |
Dagsetning: | A-1895-03-18 |
Ritunarstaður (bær): | Einarsnesi |
Ritunarstaður (Sveitarf.): | |
Ritunarstaður (Sýsla): | Mýr. |
Athugasemd: | |
Safn: | Handritadeild Landsbókasafns Íslands |
Safnmark: | Lbs. 3175 4to |
Nafn viðtakanda: | Einar Friðgeirsson |
Titill viðtakanda: | prestur |
Mynd: | irr á Lbs. |
Bréfritari: | Gunnlaugur Einarsson |
Titill bréfritara: | bóndi |
Kyn: | karl |
Fæðingardagur: | 1857-06-27 |
Dánardagur: | 1940-06-13 |
Fæðingarstaður (bær): | |
Fæðingarstaður (sveitarf.): | Grýtubakkahreppur |
Fæðingarstaður (sýsla): | S-Þing. |
Upprunaslóðir (bær): | |
Upprunaslóðir (sveitarf.): | |
Upprunaslóðir (sýsla): |
Texti bréfs |
Einarsnesi 18 marz 1895 Kæri tengdabróðir! Við Baldur sendum til þín heilann bunka af bréfum, sem við biðjum þig að slá utan um eða hjálpa okkur um stórt umslag utan um, svo brjefin geti sum einast í eitt . . Utaná skriftin á svo að vera til kaupmanns Friðriks Kristjánssonar á Akureyri. Svo bið jeg þig að gera enn þá betur ef þú ekki veist vissa ferð að Arnar holli þá að lofa Helga að hlaupa með það ofaná Borgarnes og skila frá mjer til Þórðar Bjarnasonar, að jeg biðji hann að sjá um að brjefin komist á póstin og láta mjer ekki bregðast það Fyrirgefðu kvabbið þínum GEinarssyni Í undir gift sendi jeg 740 skal það ekki duga sami GE: Til sjera Einars að Borg |