Nafn skrár: | GunJon-1874-12-01 |
Dagsetning: | A-1874-12-01 |
Ritunarstaður (bær): | Eiríksstöðum |
Ritunarstaður (Sveitarf.): | |
Ritunarstaður (Sýsla): | N-Múl. |
Athugasemd: | Óvíst |
Safn: | Handritadeild Landsbókasafns Íslands |
Safnmark: | Lbs. 2755 4to |
Nafn viðtakanda: | Halldór Jónsson |
Titill viðtakanda: | prestur |
Mynd: | irr á Lbs. |
Bréfritari: | Gunnlaugur Jónsson ath. |
Titill bréfritara: | |
Kyn: | karl |
Fæðingardagur: | |
Dánardagur: | |
Fæðingarstaður (bær): | |
Fæðingarstaður (sveitarf.): | |
Fæðingarstaður (sýsla): | |
Upprunaslóðir (bær): | |
Upprunaslóðir (sveitarf.): | |
Upprunaslóðir (sýsla): |
Texti bréfs |
Eiríksstöðum 1Desb 1874 Hálerði Herr Prófastur Haldór Jónsson R af Dbr á Hofi Astkæri göfgi vin Með miða þessum, leifi jeg mér að senda yður heita hjartans kveðju mína og vottun ynnilegrar þakklatssemi sem jeg er ávalt skyldugur yður fyrir margfald hverki í orði nje verki að maklegleikum Sökum þess aðhéðann verður það útað Ljótsstöðum , þá kom mér í hug að biðja manninn að koma við hjá yður um leið og taka það sem eptir stendur af Bókmentafjelags bótonum þ.a. því jeg vona að þjer hafið feingið þær með haustskipinu, Jeg var búinn að taka á móti 3___ Skyrnir rend="overstrike">. rend="overstrike">mjer þó jeg sendi yður eigi borgun fyrir samkynsbækur sem jeg tók hjá yðr í haust þær vóru 20- þar af tók Friðrik við 10. sem hönum ber að greiða fyrir , enn hinar skal ég borga þegar mer er mögul. og sömul þessar 4 sem ég panta nú # Öllum líður vel í dalnum okkar forsæla bæði hjer og annarsstaðar Tíðin má heita æskileg og allgott í högum svo það er mun betra útl nú eða var í fyrra um þettað leiti (lof sje að gjöra yður meira ómak með miða þessum og vil jeg ynnilega biðja yður að fyrirgéfa mér vansmíði á miða þessum því mér er eigi mögul. að skrifa sem
ykkur öll og gjefi að Vjer Austfyrðíngar fáum að njóta yðar sem leingst einl. líst yðar skuldugur Elskandi GunnJónsson |