Nafn skrár: | AdaBja-1879-02-09 |
Dagsetning: | A-1879-02-09 |
Ritunarstaður (bær): | Vesturheimi |
Ritunarstaður (Sveitarf.): | |
Ritunarstaður (Sýsla): | |
Athugasemd: | |
Safn: | Handritadeild Landsbókasafns Íslands |
Safnmark: | Lbs. 3078 4to |
Nafn viðtakanda: | |
Titill viðtakanda: | |
Mynd: | mynd vantar (frá Lbs.) |
Bréfritari: | Aðalbjartur Bjarnason (Albert Arnason) |
Titill bréfritara: | vinnumaður,bóndi |
Kyn: | karl |
Fæðingardagur: | 1864-09-01 |
Dánardagur: | |
Fæðingarstaður (bær): | |
Fæðingarstaður (sveitarf.): | |
Fæðingarstaður (sýsla): | |
Upprunaslóðir (bær): | Bessatunga |
Upprunaslóðir (sveitarf.): | Saurbæjarhreppur |
Upprunaslóðir (sýsla): | Dal. |
Texti bréfs |
Davenport 9 Febrúar 1879 Astkjæri bróðir Guð minn góður gjefi þjer og þínum gleðilegt og farsælt ní birjað ár. það er nú í fyrsta sinni sem jeg til tíðinda við erum hjer í sömu skorðum eins og áður. Jeg fjekk Lárus sendi mjer farbrjefið áður en langt um líður Jeg er nú töluvert farin að 4 dollara á mánuðin þegar jeg spurði húsbónda minn hvurt jeg mætti fara segir hann nei sagðist mundi gefa mjer 10 dollara ef jeg irði hjá sjer þangað til jeg færi vestur en annars hefði jeg ekkert og þótti mjer betra að sæta Jeg verð nú að hætta þessu klóri því ekkert er nú meira til ABjarnason |