Nafn skrár:GutTho-1870-02-07
Dagsetning:A-1870-02-07
Ritunarstaður (bær):Krossavík, Vopnafirði
Ritunarstaður (Sveitarf.):
Ritunarstaður (Sýsla):
Athugasemd:
Safn:Handritadeild Landsbókasafns Íslands
Safnmark:Lbs. 2755 4to
Nafn viðtakanda:Halldór Jónsson
Titill viðtakanda:prestur
Mynd:irr á Lbs.

Bréfritari:Guttormur Þorsteinsson
Titill bréfritara:
Kyn:karl
Fæðingardagur:1842-08-25
Dánardagur:1919-01-10
Fæðingarstaður (bær):Krossavík
Fæðingarstaður (sveitarf.):Vopnafjarðarhreppur
Fæðingarstaður (sýsla):N-Múl.
Upprunaslóðir (bær):
Upprunaslóðir (sveitarf.):
Upprunaslóðir (sýsla):
Texti bréfs

Krossavík 7 Febrúar 1870

Háæruverðugi Herr Profastur

Mitt innilegasta þakklæti firir síðast og ætíð. Nú hef eg nokkuð hugleiðt málið niln.l.

Jardakaupin við sóraV. og radfært mig við konu mína og er komin að þeirri niðurstöðu að hætta við kaupin ef eg fæ ekki þennan oft nefnda

place="supralinear">Krossavekur part firir 450 dali- í bréfi Jóns sál Þorkol

place="supralinear">leikssonar býður hann mér partinn til kaups eða ábúðar og seigir sér finnist sanngjarnt að eg sitji öðrum fremur firir honum ef eg vili

og spir mig jafnframt hvað eg vili gjefa firir hann eða gjalda af honum (en nefnir ekki neina verðupphæð né nokkur hefdi boðið eða lofað

500 rd firir hann.) þó hafdi eg i huga að bjóða fjögur hundruð og finnst mér þá meðal gerin þræddur með 4

fjögur hundruð og fimmtýgu enda vil eg heldur vera frá honum en fara ifir það verð, því í þessu ári get eg ekki skilið annað en eg geti feingið jardarhundrað keipt

með allteins aðgeingi lega verdi sama er að seiga um eftir gjaldið þegar og ber saman landskuldina á parti Finnb. sem er 50 rd með

húsaleigu en á þessum væri 60 rd eftirgjald og filgja honum þó mikið minni og aldri hús sem allir

géta séð, og hef eg því hugsað að láta það vera 16rd eða

32rd eftir þessi tvö ár sem eg hef haft hann, eg man ekki betur en eg tæki það framm í bréfinu til Jons heitins að mér þætti

parturinn ofdýr í alla tilliti en áhvað ekkert visit verð þetta bið eg þig að gjöra svo vel að skrifa séra V. firir mig og og biði hann að

misvirda ekki við mig að eg er svona andvígur, þar sem ekkjan á í hlut og verð líka að líta á kríngumstæður mínar.

Með vinsemd og virðingu er eg þinn margskuldbundin ónítur vin

G Þorstein??

Háæruverdugi

Herra Prófastur H: Jónsson

Riddari af Dbr.

á Hofi

Myndir:12