Nafn skrár: | HKrFin-1886-09-12 |
Dagsetning: | A-1886-09-12 |
Ritunarstaður (bær): | Akureyri |
Ritunarstaður (Sveitarf.): | |
Ritunarstaður (Sýsla): | Eyf. |
Athugasemd: | Óvíst |
Safn: | Handritadeild Landsbókasafnsins |
Safnmark: | ÍB 96, fol. B |
Nafn viðtakanda: | Jón Borgfirðingur |
Titill viðtakanda: | bréfasafnari |
Mynd: | ksa á Lbs. |
Bréfritari: | H. Kristjana Finnbogadóttir |
Titill bréfritara: | |
Kyn: | kona |
Fæðingardagur: | 1836-09-13 |
Dánardagur: | 1902-12-24 |
Fæðingarstaður (bær): | |
Fæðingarstaður (sveitarf.): | |
Fæðingarstaður (sýsla): | |
Upprunaslóðir (bær): | Staðarhóli |
Upprunaslóðir (sveitarf.): | Öngulsstaðahreppur |
Upprunaslóðir (sýsla): | Eyf. |
Texti bréfs |
Akureyri 12 Septembr 1886. Herra J. Borgfyrðíngur! Innilega þakka eg yðu brjef yðar frá 3 f.m. Hluttekning ydar, mjer til handa i núverandi Hvað æfiminningu við víkur þá hafði herra Tr. Gunnarsson skömmu eptir andlát mans míns, ótilhvaddur, boðið mjer að rita i "Fróða". yfirlit yfir helstu lífs atriði hans hafi eg þvi feingið honum i höndur það sem til var, og maðurin Fyrirgefið mjer þessar. Eg er yðar meðvirðingu og vinsemd. H. Kristjana Finnbogadótti Eptir fyrirspurn yðar lifir guðmundur á Vardyja, enn liggur i Kör. yðr H. Kr. F. |