Nafn skrár: | AndFje-1896-09-08 |
Dagsetning: | A-1896-09-08 |
Ritunarstaður (bær): | Hvítárvöllum |
Ritunarstaður (Sveitarf.): | |
Ritunarstaður (Sýsla): | Borg. |
Athugasemd: | |
Safn: | Handritadeild Landsbókasafns Íslands |
Safnmark: | Lbs. 3175 4to |
Nafn viðtakanda: | Einar Friðgeirsson |
Titill viðtakanda: | prestur |
Mynd: | irr á Lbs. |
Bréfritari: | Andrés Fjeldsted |
Titill bréfritara: | bóndi |
Kyn: | karl |
Fæðingardagur: | 1839-10-31 |
Dánardagur: | 1917-04-22 |
Fæðingarstaður (bær): | Fróðá |
Fæðingarstaður (sveitarf.): | Fróðárhreppur |
Fæðingarstaður (sýsla): | Snæf. |
Upprunaslóðir (bær): | Narfeyri |
Upprunaslóðir (sveitarf.): | Skógarstrandahreppur |
Upprunaslóðir (sýsla): | Snæf. |
Texti bréfs |
Hvítárvöllum 8. sept. 1896 Kæri sír Einar minn! Eg hlæ að velvildinni sem kunningarnir eru nú að sýna Sigurði, sjálfsagt á hann þar að njóta sínu góðs!! f0ðurs, og ællta því, að vera um sinn, afskiptalaus, og láta sem eg ekki sjái góðvildina. Skyldi nokkurntíma rjúka úr flögu, sem aldrei hefur þornað í sumar? Annað er lakara Jórunn okkar er reið við mig og það vildi jeg ekki. Þú átt hjá mjer landaklut osfr - Jeg frjetti um dagin að Þórður í B.n. hefi lákt hald á selinu svo eg stæli honum ekki frá þjer, datt mjer þá í hug ferskeislur þessar tvær. Gott er að hafa Þórð eí þí,| þinn fram rjett að bara,| þeim síst jafna má við mí| mjer svo þótti vera.| Ilt þó margur ælti mjer| (og það fer að vonum)| landshlutur þinn liggur hjer| lítið ber á Eitt það þikir ógott mjer| eins og manna sonum| útskúfaður ef eg fer| frá allra beztu konum.| Gullsonur jeg gæfu var| getin smár að vonum,| rend="overstrike">en yngri í meðan ögn jeg var mig fyrir þú munt óspar| að mikja sár hjá konum.| þennan smáa brendu brag| jeg bið að heilsa konum| Einars hafðu á því lag| þær unna betur honum.| Kondu og vertu nótt hjá mjer áður þú ferð á hjeraðsfundinn að masa við mig; ekki meir að sinni. þinn AFjeldsted |