Nafn skrár:HalPet-1854-12-28
Dagsetning:A-1854-12-28
Ritunarstaður (bær):Illugastöðum í Fnjóskadal
Ritunarstaður (Sveitarf.):
Ritunarstaður (Sýsla):S-Þing.
Athugasemd:
Safn:Handritadeild Landsbókasafnsins
Safnmark:ÍB 96, fol. B
Nafn viðtakanda:Jón Borgfirðingur
Titill viðtakanda:bréfasafnari
Mynd:ksa á Lbs.

Bréfritari:Halldór Pétursson
Titill bréfritara:vinnumaður
Kyn:karl
Fæðingardagur:1838-07-01
Dánardagur:1898-06-11
Fæðingarstaður (bær):Kotungsstöðum
Fæðingarstaður (sveitarf.):Hálshreppur
Fæðingarstaður (sýsla):S-Þing.
Upprunaslóðir (bær):Brúnagerði
Upprunaslóðir (sveitarf.):Hálshreppur
Upprunaslóðir (sýsla):S-þing.
Texti bréfs

Kjæri vin!

Ástsamlega þakka eg þer firi alt undann farid ég veit þú hefur feingid Niótur sem eg sendi firi skémstu ekkert hefur mèr geingid ùt af bokum sidan vid fundustum líka- hafa nú altaf verið hríðar so einginn hefur komid og ekki messu fólk eða neitt- Nú víl eg bídia þig bonar sem er að senda mér "Alþingistidindinn" sem hafa verid hia þerþad firsta þvi eg er búinn ad fa kaupanda að þeim enn Sturlúngu ætla eg ad bidia þig ad selia-mundu eptir "Flakkabókunum sem eg bad þig um hurleitlu fliturinn

vinsamlegast

Illugastaður

28 Decber 1854

H.Pjetursson

Til

Ms. Jóns Jonssonar Borgfir

fengið 20 Janúar

Kinnpángy

Myndir:12