Nafn skrár:HalPet-1855-04-21
Dagsetning:A-1855-04-21
Ritunarstaður (bær):Illugastöðum í Fnjóskadal
Ritunarstaður (Sveitarf.):
Ritunarstaður (Sýsla):S-Þing.
Athugasemd:
Safn:Handritadeild Landsbókasafnsins
Safnmark:ÍB 96, fol. B
Nafn viðtakanda:Jón Borgfirðingur
Titill viðtakanda:bréfasafnari
Mynd:ksa á Lbs.

Bréfritari:Halldór Pétursson
Titill bréfritara:vinnumaður
Kyn:karl
Fæðingardagur:1838-07-01
Dánardagur:1898-06-11
Fæðingarstaður (bær):Kotungsstöðum
Fæðingarstaður (sveitarf.):Hálshreppur
Fæðingarstaður (sýsla):S-Þing.
Upprunaslóðir (bær):Brúnagerði
Upprunaslóðir (sveitarf.):Hálshreppur
Upprunaslóðir (sýsla):S-þing.
Texti bréfs

Kiæri vinur!

Jeg þakka þér firi síðast- nú skrifa eg linur þessar af þvi við töludum um að láta kvur annann vita það sem viðbæri einkanlega um "Bækur" þá er til máls að taka með summuna ifir Bækurnar sem eg hef feindið frá þér að núna með Sögunum úr 1001 nótt og öllu saman er það 18rsd 16S- nú frá 15 d og Snót gefin þó áttu hiá mer 2rd 45S og er það sá sem firi /Eddu/ /1001 nótt 72/Æfinntiri 32/Barnadómssögu 22 og / Fræða kver 18 og kemur þú heim talunn Blessaður mundu getir mér með Stokka Bækurnar Stiörnufræðina fæ eg hia Vigfúsi en ekki sagði hann mér hvurt hann hefði skrifað eptir Bokum eða ekki- giarnann mættir þú skrifa eptir nókrum Etinnplönum af Diralækningabók Jons Hialtalins eg helð eg gæti selt kanski ðá lítið af þeim sagði firi mig Erlindi að ekki geti hann feingið Alþingistídindinn þvi eg er buinn að selia þaug firi 40S og hefði hann ekki kaupa þög firi þau nú get eg selt þér Bækur sem eru þióðfundar tíðindi firi 48S firri part Klappstakki 32S seinni part gamans og Alv öru 24S og 3 firrstu binði af Fielagi ritunum gömlu hvert á 24S nú áttu að skrifa mér til linu hvort þú vilt kaupa nokkuð af þessu eða ekki því þá sel eg það við firsta tækifæri- reindu til að ala á um Skápinn þegar þú átt færð i kaupstað því mer liggur fremur á honum blessaður taktu nú á þolinmæðinni við þéssu ólukkans bóna stagli og fanláttu allan flítirínn

þinum vinsamlega

HPjeturssini

Illhugastaðum

21 April 1855

gamliá putt arin J skilsemi

S.T.

Jóni Jónssini Borgfiörd

Kaupangi

fengið 29 Jún 1855

Myndir:12