Nafn skrár:HalPet-1858-12-05
Dagsetning:A-1858-12-05
Ritunarstaður (bær):Illugastöðum í Fnjóskadal
Ritunarstaður (Sveitarf.):
Ritunarstaður (Sýsla):S-Þing.
Athugasemd:
Safn:Handritadeild Landsbókasafnsins
Safnmark:ÍB 96, fol. B
Nafn viðtakanda:Jón Borgfirðingur
Titill viðtakanda:bréfasafnari
Mynd:ksa á Lbs.

Bréfritari:Halldór Pétursson
Titill bréfritara:vinnumaður
Kyn:karl
Fæðingardagur:1838-07-01
Dánardagur:1898-06-11
Fæðingarstaður (bær):Kotungsstöðum
Fæðingarstaður (sveitarf.):Hálshreppur
Fæðingarstaður (sýsla):S-Þing.
Upprunaslóðir (bær):Brúnagerði
Upprunaslóðir (sveitarf.):Hálshreppur
Upprunaslóðir (sýsla):S-þing.
Texti bréfs

góði vin!

Nú datt mer i hug ad skrifa þer fa einar linur enn eg hef ekkert brefs efnið þá er nú það first að jeg væri ekki afls vitur með að luku hjá þer fá ein þorlakskver að selja enn ekki hef eg feingið enn þá kaupendur enn eg ætla að fara norður i Bárðardal bráðum svo mer hefði þótt gamann að lefa dálitid af þeim nú hefdir þú átt ad senda mer þaug ef feingir ferd. til vinar og vona bent er samt ad furligla þaug- líka sendi eg þer Bóka pressu nagla sem eg ælla ad bidja þig ad koma nidur firir mig hiá Sigurdi Timbur manni og svo ælla eg ad bidja þig ad hann verdi búinn firi Jòl og sendu mer hann med Jóní Mírdal eda ein kverjum sem kæmi firir Jól enn vili hann fá verdid laugt þá bid eg þig ad lána mér þad eda hann umlidur mig þangad til eg finn hann blessadur rektu nú eptir þessu mer liggur mikid á þessu naglinn á ad vera sem likastur þem gamla, blabid er nu

á enda eins og þö gitar seð vinsamlegast

H Peturson

Illugastadur 5 Desbr 1858

ST

Herra bókbindari J Borgfjörd

á

Akureyri

filgir bókapressunagli

Myndir:12