Nafn skrár:HalPet-1862-05-13
Dagsetning:A-1862-05-13
Ritunarstaður (bær):Illugastöðum í Fnjóskadal
Ritunarstaður (Sveitarf.):
Ritunarstaður (Sýsla):S-Þing.
Athugasemd:
Safn:Handritadeild Landsbókasafnsins
Safnmark:ÍB 96, fol. B
Nafn viðtakanda:Jón Borgfirðingur
Titill viðtakanda:bréfasafnari
Mynd:ksa á Lbs.

Bréfritari:Halldór Pétursson
Titill bréfritara:vinnumaður
Kyn:karl
Fæðingardagur:1838-07-01
Dánardagur:1898-06-11
Fæðingarstaður (bær):Kotungsstöðum
Fæðingarstaður (sveitarf.):Hálshreppur
Fæðingarstaður (sýsla):S-Þing.
Upprunaslóðir (bær):Brúnagerði
Upprunaslóðir (sveitarf.):Hálshreppur
Upprunaslóðir (sýsla):S-þing.
Texti bréfs

godi Vin

nú sendi eg þer lækninga bók Jóns Péturssonar og kom j ad eins og Við töludum um jeg get ekki sent þer meira i þetta sinn nu ætla eg ad bidja þig ad senda mer 4 ark úr Morku bók Ejafiardar sislu sem eg fjekk hjá þer um daginn þegar eg fór ad gá ad þá Vantaði þetta líka hefur jlla tekist til mid Nordra blodinn um og fjekk hjá þer þaug eru öll frá 1860 sem áttu ad Vera 1861 og attu jeg nu ad bidja þig ad tala Við mig skipti Númerinn eru þessi 9.10 13-14-15-16. 17-18 19-20 25-26 29-30 þetta altsamann ætla jeg nú ad biðja þig ad senda mer hilst med Joni Sigfúss þvi mer liggur á þessu einkum Merkubókar arkinn Vinsamlegat

H Peturson

Illhugastodum 13 Maí 1862

Myndir:12