Nafn skrár:HalPet-1865-02-12
Dagsetning:A-1865-02-12
Ritunarstaður (bær):
Ritunarstaður (Sveitarf.):
Ritunarstaður (Sýsla):
Athugasemd:
Safn:Handritadeild Landsbókasafnsins
Safnmark:ÍB 96, fol. B
Nafn viðtakanda:Jón Borgfirðingur
Titill viðtakanda:bréfasafnari
Mynd:ksa á Lbs.

Bréfritari:Halldór Pétursson
Titill bréfritara:vinnumaður
Kyn:karl
Fæðingardagur:1838-07-01
Dánardagur:1898-06-11
Fæðingarstaður (bær):Kotungsstöðum
Fæðingarstaður (sveitarf.):Hálshreppur
Fæðingarstaður (sýsla):S-Þing.
Upprunaslóðir (bær):Brúnagerði
Upprunaslóðir (sveitarf.):Hálshreppur
Upprunaslóðir (sýsla):S-þing.
Texti bréfs

nú sendi eg þar Rímurnar af Skandesberg og hef eg skipti á fjórum af þeim Við þig og Bæringu Rímum- nú alla jeg ad bidja þig ad skrifa mer línu hid firsta og senda mer af Ingólfi titil bladid og þad sem þu mögulega getur frá 20 til 28 um seinasta blad og mig verdur- líka mættirdu skrifa mer og seiga kvad þig Vantadi af eintokum bókum lìka alla jeg ad bidja þig ad lofa mer ad senda þer ein 3bxe af Sálmasafni eptir síra þorvard Bövarson í skiptan þíns þorlaks kver til ad prakka+

enn jeg get ekki sent. þer þaug þvi enn nokkud víst i í Vetur

Vinsamlegast

Brikjan 12/2 65

H Péturson

+út í náúngann

Myndir:12