Nafn skrár:HalPet-1865-05-14
Dagsetning:A-1865-05-14
Ritunarstaður (bær):Illugastöðum í Fnjóskadal
Ritunarstaður (Sveitarf.):
Ritunarstaður (Sýsla):S-Þing.
Athugasemd:
Safn:Handritadeild Landsbókasafnsins
Safnmark:ÍB 96, fol. B
Nafn viðtakanda:Jón Borgfirðingur
Titill viðtakanda:bréfasafnari
Mynd:ksa á Lbs.

Bréfritari:Halldór Pétursson
Titill bréfritara:vinnumaður
Kyn:karl
Fæðingardagur:1838-07-01
Dánardagur:1898-06-11
Fæðingarstaður (bær):Kotungsstöðum
Fæðingarstaður (sveitarf.):Hálshreppur
Fæðingarstaður (sýsla):S-Þing.
Upprunaslóðir (bær):Brúnagerði
Upprunaslóðir (sveitarf.):Hálshreppur
Upprunaslóðir (sýsla):S-þing.
Texti bréfs

Illhugastödum 14 Maí 1865

gódi Vin

jeg þakka þer firir sendínguna seinast sem jeg fjekk med gódum skilum nú sendi jeg þér 4 1/2 alinn af Vadmáli þad er litið hæft og tel eg þad ekki nein 4 álnín og kostar þad 2rsd jeg gat ekki feingið þad firri og lád so á ad þad Var ekki hægt ad hæfa þad i þeím stad betur- lika sendi jeg þer 14 árganga af Skírnir og tveir bæst Við sidann þú skodadir þá og kosta þeir nú allir 2rld, eptir Reikningi þeirra sem hjá mer er áttu þá epti so sem svarar Rikiarl 11 lúmar og skal jeg borga þer þad med fernum Bærings rímum ádur enn þú ferd reidur eda þá einkverju skilirir- jeg er verdi Við þig finn Reikja Víkur póstinn sem þú þikist mer þad Vantadi

à hann 2 Örkinn og þíki jeg illa ílla leikinn i þeim skiptum þú skrifa mer linu aptir og lætur mig Vita kvenar þù ferð ad flitja þig og so hefdi mer þókt gaman kanski ad tala við þig ádúr enn þú færir Ekki get jeg keipt neitt af Verkfærunum 8 þar þvi nú er ikki gjöf á peningum Vertu bet kvaddur af þeim

H Petúrson

Myndir:12