Nafn skrár:HalPet-1869-05-28
Dagsetning:A-1869-05-28
Ritunarstaður (bær):Grjótagerði
Ritunarstaður (Sveitarf.):
Ritunarstaður (Sýsla):
Athugasemd:
Safn:Handritadeild Landsbókasafnsins
Safnmark:ÍB 96, fol. B
Nafn viðtakanda:Jón Borgfirðingur
Titill viðtakanda:bréfasafnari
Mynd:ksa á Lbs.

Bréfritari:Halldór Pétursson
Titill bréfritara:vinnumaður
Kyn:karl
Fæðingardagur:1838-07-01
Dánardagur:1898-06-11
Fæðingarstaður (bær):Kotungsstöðum
Fæðingarstaður (sveitarf.):Hálshreppur
Fæðingarstaður (sýsla):S-Þing.
Upprunaslóðir (bær):Brúnagerði
Upprunaslóðir (sveitarf.):Hálshreppur
Upprunaslóðir (sýsla):S-þing.
Texti bréfs

Griótargaerdi dag 28 Mai 1869

Virduglegí godi Vin!

Jeg þakka þer firir til Skrifid og sendinguna nl Baldr sem þó kom sítt i kverju lagi þvì brefid var innani Baldrì til Ketils i Míklagardi enn Baldur minn passalaus, þad er helsta eriendid i brefì þessu ad bidja þìg ad senda mer þad sem Vantar ì Baldur þann sem þú sendir mer à dögunum mig Vantar af No 3 og 4 fimm blöd þetta bid eg þìg ad senda mer med nærstu ferd og so altaf so vislega sem mögulegt er þvi jeg á so góda endar ad þeir borga hann lega ef fà hann reglulega afhentan, jeg legg lausan mida ínnani um þad sem mig Vantar þó jeg sje búinn ad skrifa þad her ad ofan þer til klifurs, segdu Jóni Pjeturs ad Vid fnjóskdælingar þráum ad fà ad sjà rikid hans so hann mà ekki láta þad bæda ad gefa þad ad jeg er nú sestur her ad i Grjótargerdi þetta ár og máttu senda mer öll bref híngad audkjént i frióskadal fleira Vildí jeg skrifa þer enn pappírsleisid Verdur ad ráda, frjettir eru íllar ekkert skip komid mesta bógirdi manna er millíjg enn á kaerniVik, Vinsaml H. Pjéturson,

S T HerraLögregluþjón J Borgfjörd

Reikjavík

borgad 4s

Myndir:12