Nafn skrár:HalTho-1879-01-17
Dagsetning:A-1879-01-17
Ritunarstaður (bær):Fagradal
Ritunarstaður (Sveitarf.):
Ritunarstaður (Sýsla):N-Múl.
Athugasemd:
Safn:Handritadeild Landsbókasafns Íslands
Safnmark:Lbs. 2755 4to
Nafn viðtakanda:Halldór Jónsson
Titill viðtakanda:prestur
Mynd:irr á Lbs.

Bréfritari:Halldór Þórðarson
Titill bréfritara:húsbóndi
Kyn:karl
Fæðingardagur:1821-00-00
Dánardagur:1862-00-00
Fæðingarstaður (bær):Nesi
Fæðingarstaður (sveitarf.):Loðmundarfjarðarhreppur
Fæðingarstaður (sýsla):N-Múl.
Upprunaslóðir (bær):
Upprunaslóðir (sveitarf.):
Upprunaslóðir (sýsla):
Texti bréfs

Fagradal þann 17 Janúarjus 1879

Kíærheilsan jeg þackaiður firir alt gott mjer auðsínt þar eð jeg finn mig til neiddann að leita rádfærínga

til sanngarnra manna við víckanðitríá reka híer og skiptum á honum þá ræðst jeg í að senda iður. þessar

línur í því trausti að þíer fremru öðrum kinnuð og vilduð sjá veg til lag færingar ef hann gæti ordið finnanlegur í því efni að undann tecknu firsta árinu sem

jeg var hjer her jeg ecki getað feingið Ögmund til i fíelag skap við mig að hreinsa tríen af reckanum sjó leiðis svo þaug gætu komið öll til skipta enní stad þess

hefur mickill hluti þeirra tapast af rekanum að sönnu hefur hann ecki teckið

?? því ílla þegar jeg hef fært það í tal við hann enn aungfer að sídur ecki gört það líka þickir mer ó við feldið að hann í sam verki með míer vill ecki gánga á

rekann kurcki til að bjarga eða á samt mjer og öðrum sjá huriu og hurninn biargað en þó hann að likindum sjái það og viti sem hann um geingst daglega ecki heldur

get jeg teckið því bodi hans að tacka minn þriðíung sagadann af spítu síer stakri þar sem hun kíemur firir þegar fleiri má fá á jafnri stærd í hitti firra hlód jeg

tótt upp úr kofa sem fallinn var að viðum og veggum og hef ecki getað feingið raft við onitir enn hvurt heldur jeg verdað út bólast híeðann þessa og annara ann marka

vegna eða jeg samkvæmt á setníngi mínum get haldið híer við hvað vanda láust er að því leiti sem jardar partinum við víkur þá samt hlít jeg að undir búa að geta

feingið þaug tríe sem jeg á til kall til svo jeg geti hrest uppá og haldið við húsum kurs jeg mælist til að þjer

vilduð stirka mig til að geta vinsamlegast iðar þienustu reidubúinn

Hallðór Þórðar son

Háæruverðugur

Herra Prófastur H Jóhnsson

Rddr af Dbr og Obrm

Hofi

Myndir:1