Nafn skrár: | HanFin-1869-03-23 |
Dagsetning: | A-1869-03-23 |
Ritunarstaður (bær): | Reykjavík |
Ritunarstaður (Sveitarf.): | |
Ritunarstaður (Sýsla): | Gull. |
Athugasemd: | bróðir Valgerðar |
Safn: | Handritadeild Landsbókasafns Íslands |
Safnmark: | Lbs. 2755 4to |
Nafn viðtakanda: | Valgerður Finsen |
Titill viðtakanda: | |
Mynd: | irr á Lbs. |
Bréfritari: | Hannes Finsen |
Titill bréfritara: | stiftamtmaður |
Kyn: | karl |
Fæðingardagur: | 1832-05-14 |
Dánardagur: | 1896-11-19 |
Fæðingarstaður (bær): | |
Fæðingarstaður (sveitarf.): | |
Fæðingarstaður (sýsla): | |
Upprunaslóðir (bær): | |
Upprunaslóðir (sveitarf.): | Reykjavík |
Upprunaslóðir (sýsla): | Gull. |
Texti bréfs |
Reykjavík 23. Marz 1869 Ástkæra systir! Jeg held að þú sjert orðin reið við mig afþví að jeg hef aldrei skrifað þjer til í velar, þó ekki verða merkilegar því jeg veit ekki hvað jeg á að skrifa. Þú hefur víst hlegið dátt að myndinni se mGUnnlauga sendi þjer af Gerðu en jeg held að henni hafi ekki þótt neitt vænt um að þú skyldir fá svona mynd af henni. Mikið skelfing hlakka hún til að sjá þig í vor, en ekki hlakka jeg minna til þess einsog þú getur nærri, en gjöa þennan skratta. Jeg býst við að þú fáir ekki brjef frá Steingrími frænda því hann lá veikr í mislingum sem gungu í Höfn. Pjetur lá líka í þeim, en þeir eru víst ekki hættulegir þar, þar sem læknar eru alltaf við það er en nú fara þeir að koma úr þessu Ólafar Sigvaldason tekur examen í sumar fyrir þing, svo að hann getur nú verið Jón bróðir minn er á og Benedikt Kristjánsson ef þú manst eptir honum. Nú er komið þangað tvisvar í vetur; hinum líkar ekki byggingin í Görðum og ætlar hann að byggja þar nýtt timburhús í vor Stiftamtmaður hjelt ball í vetur og bauð á að mörgum piltum og þar á meðal okkur öllum frá Hofi þeir fóru ekki bræðurnir, en jeg fór, jeg skemmti mjer þar mikið vel. Jeg get líka sagt þjer þau tíðindi að jeg er forsöngvari í skólanum í vetur. Nú er jeg búinn að slúðra heldur mikið svo þú verður víst orðin leið á bullinu aður en þú ert búin að lesa það út, ég ætla því (að hætta og bið þig að virða vel þessa fáu línur er koma þá því Steingrími |