Nafn skrár: | HelAus-1893-04-15 |
Dagsetning: | A-1893-04-15 |
Ritunarstaður (bær): | Flautagerði |
Ritunarstaður (Sveitarf.): | |
Ritunarstaður (Sýsla): | |
Athugasemd: | |
Safn: | Handritadeild Landsbókasafns Íslands |
Safnmark: | Lbs 3515 4to |
Nafn viðtakanda: | Daníel Halldórsson |
Titill viðtakanda: | prófastur |
Mynd: | frá Lbs. |
Bréfritari: | Helga Jónsdóttir Austmann |
Titill bréfritara: | |
Kyn: | kona |
Fæðingardagur: | 1827-08-05 |
Dánardagur: | 1902-10-09 |
Fæðingarstaður (bær): | |
Fæðingarstaður (sveitarf.): | Hálshreppur |
Fæðingarstaður (sýsla): | S-Þing. |
Upprunaslóðir (bær): | Böðvarsnesi |
Upprunaslóðir (sveitarf.): | Hálshreppur |
Upprunaslóðir (sýsla): | S-þing. |
Texti bréfs |
19/4 93. Flautagerði 15 apríl 1893 Háæruverðugi herra prófastur D Halldórsson Þökk fyrir brjef yðar frá 10 marz n.l. ásamt með fylgjandi rentu ávísun, er jeg hef innfært á veðskuldabrjefið. Því miður get jeg ekki orðið við beyðni yðar með skipti á veð- skulda brjefunum; því nú er jeg neydd til að segja upp láninu fra þessum degi að ekki þurfa að standa í stíma braki með að fá ný lán til að geta borgað með áfallnar skuldir. Sama er að segja með veðbrjefin jeg vil helst meiga halda því eldra þar til skuld- in er borguð. Hitt legg jeg hjer með. Með óskum beztu og kærri kveðju er jeg yðar með virðing og vinsemd. Helga J. Austmann húsfrú Helga J. Austmann 19 ágúst 1893 kærar þakkir fyrir brjef yðar frá 15. apr. 5. sept. 1893 s. sent með Eins og jeg gat um í línum þeim, er jeg Verð jeg nú að biðja yður að láta |