Nafn skrár: | HelAus-1889-03-19 |
Dagsetning: | A-1889-03-19 |
Ritunarstaður (bær): | Stöð |
Ritunarstaður (Sveitarf.): | |
Ritunarstaður (Sýsla): | S-Múl. |
Athugasemd: | |
Safn: | Handritadeild Landsbókasafns Íslands |
Safnmark: | Lbs 3515 4to |
Nafn viðtakanda: | Daníel Halldórsson |
Titill viðtakanda: | prófastur |
Mynd: | frá Lbs. |
Bréfritari: | Helga Jónsdóttir Austmann |
Titill bréfritara: | |
Kyn: | kona |
Fæðingardagur: | 1827-08-05 |
Dánardagur: | 1902-10-09 |
Fæðingarstaður (bær): | |
Fæðingarstaður (sveitarf.): | Hálshreppur |
Fæðingarstaður (sýsla): | S-Þing. |
Upprunaslóðir (bær): | Böðvarsnesi |
Upprunaslóðir (sveitarf.): | Hálshreppur |
Upprunaslóðir (sýsla): | S-þing. |
Texti bréfs |
24/3 89. Stöð 19 mars 1889 Háæruverðugur herra profastur D. Haldorsson að Hólmum. Um leið og jeg þakka yður fyrir brjef yðar, frá 14 mars, á samt með fylgjandi sendingu, læt jeg yður vita að yður er heimilt, að hafa peninga þá, er jeg á hjá yður, svo lengi sem jeg þarf þeirra, ekki sjálf nauðsyn= lega_ með Jeg legg hjer með kvitteringu fyrir borgun rentu um liðins árs Með bestu óskum og kærri kveðju af yðar með vinsemd og virðingu Helgu J. Austmann |
Myndir: | 1 |