Nafn skrár:HelJon-18xx-07-28
Dagsetning:A-18xx-07-28
Ritunarstaður (bær):Saurbæ
Ritunarstaður (Sveitarf.):
Ritunarstaður (Sýsla):Eyf.
Athugasemd:
Safn:Handritadeild Landsbókasafns Íslands
Safnmark:ÍB 97 fol. a
Nafn viðtakanda:Jón Borgfirðings Jónsson
Titill viðtakanda:bókbindari
Mynd:irr á Lbs.

Bréfritari:Helga Rannveig Jónsdóttir
Titill bréfritara:
Kyn:kona
Fæðingardagur:1843-11-23
Dánardagur:1893-08-03
Fæðingarstaður (bær):Syðri-Tjörnum
Fæðingarstaður (sveitarf.):Öngulsstaðahreppur
Fæðingarstaður (sýsla):Eyf.
Upprunaslóðir (bær):Úlfá
Upprunaslóðir (sveitarf.):Saurbæjarhreppur
Upprunaslóðir (sýsla):Eyf.
Texti bréfs

Saurbæ dag 28 júlí

Háttvirti herra!

Jeg ætla nú að biðja yður stórrar bonar, þó jeg sje yður lítt kunnug, en það er, að vista mig í Reykjavík í einkverju húsi, sem ekki er mjög fínt, mig gildir einu þá jeg þurfi að vera í kakkhúsi, Jeg skyldi sjálf kosta mig suður, bara að jeg ætti stað inn vísann þegar jeg kjem þangað. Jeg ætla nú að biðja yður að gjöra svo vel, og skrifa mjer til aptur, svo fljótt, sem þjer getið ef þjer gjörið þetta fyrir mig og láta mjer ekki bregðast það. því mjer liggur svo mikið á að vita, hvert þjer getið það eða ekki, nú hætti jeg þessu bóna stagli og bið yður að forláta mjer það

Með vinsemd og virdíngu

Helga Rannveig Jónsdóttir

Myndir:12