Nafn skrár:HelSig-1880-02-22
Dagsetning:A-1880-02-22
Ritunarstaður (bær):Hömrum
Ritunarstaður (Sveitarf.):
Ritunarstaður (Sýsla):
Athugasemd:Björg var kona Bened. í Tungu
Safn:Handritadeild Landsbókasafns Íslands
Safnmark:Lbs. 3029 4to
Nafn viðtakanda:Björg Jónsdóttir
Titill viðtakanda:
Mynd:irr á Lbs.

Bréfritari:Helga Sigurðardóttir
Titill bréfritara:
Kyn:kona
Fæðingardagur:
Dánardagur:
Fæðingarstaður (bær):
Fæðingarstaður (sveitarf.):
Fæðingarstaður (sýsla):
Upprunaslóðir (bær):
Upprunaslóðir (sveitarf.):
Upprunaslóðir (sýsla):
Texti bréfs

Hömrum þan 22 februar arið 1880

heiðar leg kona

Þessar fau linur skrifa jeg þjer til, og er það efnið að jeg attla að minast á það sem hann Þosteinn Sigurson fann j

mig uppa þvi mjer i sumar þikir það undar lekt að jeg hafi ekkiverið fundin

eins einsog hann sagdi að Jónatan ættlaði að finna mig í hyst en mjer brást það

s svo jeg tók það til bragx að skrifa þjer til svo eg gæti feingið að vita kvurt það væri nokur hæfa firir þessu eða ekki

og ættli jeg að biðja þigað skrifa mjer til og láta mig vita kvað satt er i þessu ef þa er eins og jeg hugsi að hann hafi sagt mjer satt þá ættla jeg að biðja þig að nefna

við Jónatan að hann komi með 3 hesta undir reíðing þegar hann sækir mig eg bið þig að forláta mjer svo þetta klór svo keve jeg þig að mestum virtum

Helga Sigurdardottir

Húsfreyja Björg Jónsdóttir

a/ Þórðarstöðum

í Fnjóskadal

Myndir:12