Nafn skrár: | HelSig-1880-02-22 |
Dagsetning: | A-1880-02-22 |
Ritunarstaður (bær): | Hömrum |
Ritunarstaður (Sveitarf.): | |
Ritunarstaður (Sýsla): | |
Athugasemd: | Björg var kona Bened. í Tungu |
Safn: | Handritadeild Landsbókasafns Íslands |
Safnmark: | Lbs. 3029 4to |
Nafn viðtakanda: | Björg Jónsdóttir |
Titill viðtakanda: | |
Mynd: | irr á Lbs. |
Bréfritari: | Helga Sigurðardóttir |
Titill bréfritara: | |
Kyn: | kona |
Fæðingardagur: | |
Dánardagur: | |
Fæðingarstaður (bær): | |
Fæðingarstaður (sveitarf.): | |
Fæðingarstaður (sýsla): | |
Upprunaslóðir (bær): | |
Upprunaslóðir (sveitarf.): | |
Upprunaslóðir (sýsla): |
Texti bréfs |
Hömrum þan 22 februar arið 1880 heiðar leg kona Þessar fau linur skrifa jeg þjer til, og er það efnið að jeg attla að minast á það sem hann Þosteinn Sigurson fann mig uppa þvi mjer
og ættli jeg að biðja þigað skrifa mjer til og láta mig vita kvað satt er i þessu ef þa er eins og jeg hugsi að hann hafi sagt mjer satt þá ættla jeg að biðja þig að nefna við Jónatan að hann komi með 3 hesta undir reíðing þegar hann sækir mig eg bið þig að forláta mjer svo þetta klór svo keve jeg þig að mestum virtum Helga Sigurdardottir Húsfreyja Björg Jónsdóttir a/ Þórðarstöðum í Fnjóskadal |