Nafn skrár:AndKje-1860-01-08
Dagsetning:A-1860-01-08
Ritunarstaður (bær):Melum
Ritunarstaður (Sveitarf.):
Ritunarstaður (Sýsla):N-Múl.
Athugasemd:
Safn:Handritadeild Landsbókasafns Íslands
Safnmark:ÍB 93 fol. a
Nafn viðtakanda:Jón Borgfirðings Jónsson
Titill viðtakanda:bókbindari
Mynd:irr á Lbs.

Bréfritari:Andrés Kjerúlf
Titill bréfritara:bóndi,bókbindari
Kyn:karl
Fæðingardagur:1825-01-02
Dánardagur:1896-07-01
Fæðingarstaður (bær):
Fæðingarstaður (sveitarf.):Fljótsdalshreppur
Fæðingarstaður (sýsla):N-múl.
Upprunaslóðir (bær):
Upprunaslóðir (sveitarf.):
Upprunaslóðir (sýsla):
Texti bréfs

Melum 8 Jan, 1860

Herra bókbindari!

Hérmeð sendi eg yður nú andvirði þjóðolfs, með ávisun uppa Onon og Vúlffe verzlun á Akureiri, í þetta Sinn sendi eg fult verð þerra 6 þjóðolfa sem eg utbíti, enn eg vonast þó eptir að fá nokkur sölu laun, og vil eg biðja yður láta mig vita hvort það er ekki rétt. einnig legg eg hér innani 1Kr 8sk fyri "Hirði: og þætti mér vænt um að hann varð ekki lánglífari i eg verð að geta þess að mig vantar í þetta 11Ar þjóðolfi 31-32No: enn ekki veit eg hvurt það er frá yður eðas Jóni Guðmundssyni, þvi hann sendi mér næstu Neimesiu á undan þessum, með gufuskipinu a Reiðisfjörð, i Agust i Sumar, hvurt sem nú heldur er, hlít ég að biðja yður sjá umn að eg fái á minst Numer, það fyreta Sll eð getur.

Vinsamlegast

AKjerulf

S.S.

Herra bókbindara, J.Borgfyrðing.

Akureiri!

innlögð ávisun 7 og 1rð, 9sk í peníngum

Myndir:12