Nafn skrár:HelVil-1949-12-08
Dagsetning:A-1949-12-08
Ritunarstaður (bær):Varmalandi
Ritunarstaður (Sveitarf.):
Ritunarstaður (Sýsla):Skag.
Athugasemd:
Safn:Héraðsskjalasafnið á Akureyri
Safnmark:
Nafn viðtakanda:
Titill viðtakanda:
Mynd:ljósrit

Bréfritari:Helga Vilhjálmsdóttir
Titill bréfritara:
Kyn:kona
Fæðingardagur:
Dánardagur:
Fæðingarstaður (bær):
Fæðingarstaður (sveitarf.):
Fæðingarstaður (sýsla):
Upprunaslóðir (bær):
Upprunaslóðir (sveitarf.):
Upprunaslóðir (sýsla):
Texti bréfs

Varmalandi 8/12 1949

Kæra frk Ragnheiður O Björnsson

Þökk fyrir bref yðar. Sendi hér með greiðsluna kr 16,85 vona að ekki komi að sök þó nokkuð se i frimerkjum Eg mundi verða mjög þakklát gætuð þér sendt

mér útsaumis vörur t.d svart saumsduka eða etamin. með garni. Það sem af þessu skólaári er liðið hefi eg litið af útsaums vörum fengið og ekkert garn, annað en

isl. jurtalitað band sem eg hefi notaið í java.

Með kærri kveðju

Helga Vilhjálmsdóttir

Myndir: