Nafn skrár: | HelVil-1938-02-19 |
Dagsetning: | A-1938-02-19 |
Ritunarstaður (bær): | Ölduhrygg |
Ritunarstaður (Sveitarf.): | |
Ritunarstaður (Sýsla): | Skag. |
Athugasemd: | |
Safn: | Héraðsskjalasafnið á Akureyri |
Safnmark: | |
Nafn viðtakanda: | |
Titill viðtakanda: | |
Mynd: | ljósrit |
Bréfritari: | Helga Vilhjálmsdóttir |
Titill bréfritara: | |
Kyn: | kona |
Fæðingardagur: | |
Dánardagur: | |
Fæðingarstaður (bær): | |
Fæðingarstaður (sveitarf.): | |
Fæðingarstaður (sýsla): | |
Upprunaslóðir (bær): | |
Upprunaslóðir (sveitarf.): | |
Upprunaslóðir (sýsla): |
Texti bréfs |
Ölduhrygg 19/2 1938 Frk. Ragnheiður O. Björnsson Þökk fyrir bref yðar og allar upplysingarnar. Nú er svo málum komið að börnunum hefur verið útvegað dálítið til að byrja með, en munduð þér vilja gjöra svo vel, að senda ásamt bláa ullargarninu og heklugarns hnotunni 6 ljósbleikar mætti vera reirt og 2 í grænum lit. einnig 1-2 púða í brúnum lit, verð 8-11 kr. en það er óskað eftir að mætti skila þeim ef til kemur. Nú hef eg beðið konu á Akureyri að vitja um pakkan hjá yður og annast um flutning á honum. Virðingarfylst Helga Vilhjálmsdóttir |
Myndir: |