Nafn skrár:HelHel-1863-03-08
Dagsetning:A-1863-03-08
Ritunarstaður (bær):Skoruvík, Langanesi
Ritunarstaður (Sveitarf.):
Ritunarstaður (Sýsla):N-Þing.
Athugasemd:Óvíst
Safn:Handritadeild Landsbókasafns Íslands
Safnmark:Lbs. 2755 4to
Nafn viðtakanda:Halldór Jónsson
Titill viðtakanda:prestur
Mynd:irr á Lbs.

Bréfritari:Helgi Helgason
Titill bréfritara:
Kyn:karl
Fæðingardagur:1808-00-00
Dánardagur:
Fæðingarstaður (bær):
Fæðingarstaður (sveitarf.):Sauðaneshreppur
Fæðingarstaður (sýsla):N-Þing.
Upprunaslóðir (bær):Læknesstöðum
Upprunaslóðir (sveitarf.):Sauðaneshreppur
Upprunaslóðir (sýsla):N-Þing.
Texti bréfs

Skorvík þann 8 Mars 1863

Mikils virti velgiörða ven

Það er innelig bon mér til yðar i miða þessum sem er su að þier giörið so vil að bigga mier jörðina Skoruvík

nefnilega þann part helmíng er sal H Andresson bioá þvi Ekkann seiist ekki halda bu þettað ar hun oskar þvi af þeim

litla reitte er hun hafðe att eftir mánn sinn að þier lituð mig helst fa partinn til a buðar } eg skal standa ansvarligur firir landskuldinne af fremsta megne

? Eg lefi i tru goðre von að þettað þar a heirleu hia yður { Jafn framt bið eg yður að láta míg veta hvurt þier verðið við til melum mínum í meða þeim er

eg senda yður í vetur sem var að fa Um rað a svo kölluðum HofsSigum Endað með for las bon og oskum bestu af yðar þimustu reiðu búner

leiguleða H Helgasyni

Myndir:1