Nafn skrár:HelHel-1869-01-09
Dagsetning:A-1869-01-09
Ritunarstaður (bær):Læknesstöðum
Ritunarstaður (Sveitarf.):
Ritunarstaður (Sýsla):N-Þing.
Athugasemd:Óvíst
Safn:Handritadeild Landsbókasafns Íslands
Safnmark:Lbs. 2755 4to
Nafn viðtakanda:Halldór Jónsson
Titill viðtakanda:prestur
Mynd:irr á Lbs.

Bréfritari:Helgi Helgason
Titill bréfritara:
Kyn:karl
Fæðingardagur:1808-00-00
Dánardagur:
Fæðingarstaður (bær):
Fæðingarstaður (sveitarf.):Sauðaneshreppur
Fæðingarstaður (sýsla):N-Þing.
Upprunaslóðir (bær):Læknesstöðum
Upprunaslóðir (sveitarf.):Sauðaneshreppur
Upprunaslóðir (sýsla):N-Þing.
Texti bréfs

Læknistöðum d: 9da Januar m: 1869

Velæruverðugi Herra Prófastur !

Yðar heiðraða bréf frá 13daDec.f. á. gefur mér efni til að svara þvi með

fylgjandi línum, þannig bæði þau 15 & Únga fyðurs sem stjúpsonur minn af henti yður, og hin önnur

15 & sem hann skyldi eptir í geimslu yðar, með þeim um mælum; að ef þau ekki gengi i Verzluninni með sama verði sem þér,

="scribe" place="supralinear">gefið þá skyldu þau líka gánga í hreppsskuldina svo að með þeim saman lögðum, verði borgaðir 12

rde af henni. en þá 8da ríkisdali sem eptir standa af þeim 20

ad sem eg hefi undir géngis að borga fyrir hönd núverandi konu minnar, skal eg borga á næstkomandi

sumri, ef mér verdur lífs og heilsu auðið þángað til. meiru hefi eg ekki lofað og eg borgu ekki meira. mér fynnst eingin sanngirni mæli með því; að á helft

fjármuna nokkurs félags leggist meira en hálf útgjöldin sem á félaginu hvíldu sameiginlega, ef ekki er annan veg um samið fyrirfram og trúi valla að lögin gjöri

það heldur. og eg skorast algjörlega undan því; að krefja erfingja hinns hluta búsins um gjald þetta, þvi eg sé mér það í eingu tilliti fært og vona að eg ekki verdi

skyldaður til þess.- en hvað áhræri okkur eigin

skulda skipti; þá fynnst mér að svo standi á þeim sem nú skal segja;- það eru nú liðin 3. vor síðan að mer kom við að gjalda eptir 2/3 Hofs siganna. og það

gjald var áskilið - eins og Yður er kunnugt- 161/2 & af fyðri árlega. það gjörir til samans fyrir 3 ár 491/2 & hér

uppí hafið þér meðtekið: 1., frá sjera Gunnari, borgun fyrir fyður 16& 6rd 38,

2., frá mér í fyrra, eins og bréf yðar segir 28&, til samans 44& eru þá en óborguð af

áföllnu 3ja ára gjaldi 51/2& þér hafið átt hjá mer síðan eg var á Sköruvík 4rde

nú sendi eg yður í vetur með Stefani 3rd virðist mér þá van goldið frá

minni síðu 1rde af þeirri skuld, og 51/2& fyðurs eptir björgin.

Virðíngarsamlegast

Helgi Helgason

Myndir:12