Nafn skrár: | HelHel-1869-01-09 |
Dagsetning: | A-1869-01-09 |
Ritunarstaður (bær): | Læknesstöðum |
Ritunarstaður (Sveitarf.): | |
Ritunarstaður (Sýsla): | N-Þing. |
Athugasemd: | Óvíst |
Safn: | Handritadeild Landsbókasafns Íslands |
Safnmark: | Lbs. 2755 4to |
Nafn viðtakanda: | Halldór Jónsson |
Titill viðtakanda: | prestur |
Mynd: | irr á Lbs. |
Bréfritari: | Helgi Helgason |
Titill bréfritara: | |
Kyn: | karl |
Fæðingardagur: | 1808-00-00 |
Dánardagur: | |
Fæðingarstaður (bær): | |
Fæðingarstaður (sveitarf.): | Sauðaneshreppur |
Fæðingarstaður (sýsla): | N-Þing. |
Upprunaslóðir (bær): | Læknesstöðum |
Upprunaslóðir (sveitarf.): | Sauðaneshreppur |
Upprunaslóðir (sýsla): | N-Þing. |
Texti bréfs |
Læknistöðum d: 9 Velæruverðugi Herra Prófastur ! Yðar heiðraða bréf frá 13 fylgjandi línum, þannig bæði 15 ="scribe" place="supralinear">gefið
sumri, ef mér verdur lífs og heilsu auðið þángað til. meiru hefi eg ekki lofað og eg borgu ekki meira. mér fynnst eingin sanngirni mæli með því; að á helft fjármuna nokkurs félags leggist meira en hálf útgjöldin sem á félaginu hvíldu sameiginlega, ef ekki er annan veg um samið fyrirfram og trúi valla að lögin gjöri það heldur. og eg skorast algjörlega undan því; að krefja erfingja hinns hluta búsins um gjald þetta, þvi eg sé mér það í eingu tilliti fært og vona að eg ekki verdi skyldaður til þess.- en hvað áhræri okkur eigin skulda skipti; þá fynnst mér að svo standi á þeim sem nú skal segja;- það eru nú liðin 3. vor síðan að mer kom við að gjalda eptir 2/3 Hofs siganna. og það gjald var áskilið - eins og Yður er kunnugt- 161/2 uppí hafið þér meðtekið: 1., frá sjera Gunnari, borgun fyrir fyður 16 2., frá mér í fyrra, eins og bréf yðar segir áföllnu 3ja ára gjaldi 51/2 nú sendi eg yður í vetur með Stefani minni síðu 1 Virðíngarsamlegast Helgi Helgason |