Nafn skrár:HelHel-1870-02-02
Dagsetning:A-1870-02-02
Ritunarstaður (bær):Læknesstöðum
Ritunarstaður (Sveitarf.):
Ritunarstaður (Sýsla):N-Þing.
Athugasemd:Óvíst
Safn:Handritadeild Landsbókasafns Íslands
Safnmark:Lbs. 2755 4to
Nafn viðtakanda:Halldór Jónsson
Titill viðtakanda:prestur
Mynd:irr á Lbs.

Bréfritari:Helgi Helgason
Titill bréfritara:
Kyn:karl
Fæðingardagur:1808-00-00
Dánardagur:
Fæðingarstaður (bær):
Fæðingarstaður (sveitarf.):Sauðaneshreppur
Fæðingarstaður (sýsla):N-Þing.
Upprunaslóðir (bær):Læknesstöðum
Upprunaslóðir (sveitarf.):Sauðaneshreppur
Upprunaslóðir (sýsla):N-Þing.
Texti bréfs

Læknisstöðum þann 2ann Febr 1870

Velæruverðigi!

Herra Prófastur H. Jónsson

Manndiggð yðar mér auðsinda þakka jeg hér með ynnilega, og nú sendi jeg yður med Pétri Viglundssyni Dúnpoka sem viktar hér

24# þaraf eru 16# og 1/2# fyrir Björbinn enn af gánginn takið þér í hin skulda skýti

okkar. líka bið jeg yður að gjöra svo vel og taka hjá Agnesi ekkju Arna sál frá Viðvík 3ia Rd sem

jeg á hjá því dánarbúi. og líka á jeg hjá Óla Finnbogasyni 2red sem hann lofaði mér að borga til yðar

bráðlega enn vegna vegaleingda og annara óhægra kringumstæða minna treisti jeg yður til hins besta nú sem fyrri, að þér tækjuð þessa

skuldastadi gilda frá mínni hendi því jeg veit eg heldur neina von að það þurfi að bregdast frá þeirra hendi eptir lofardi þeirra til min og bið jeg yður að auðsyna

mér þá velvild að skrifa mér til aptur og láta mig vita vilja yðar og so hvað eptir stendur milli okkar.-

yðar Velæruverdugheita skuldbundinn vin

Helgi Helgason

Velæruverdige

Herra PRófastur H Jónsson

að/ Hofi

Fylgir forsiggludur Dúnpoki

Myndir:12