Nafn skrár:HelHel-1873-02-13
Dagsetning:A-1873-02-13
Ritunarstaður (bær):Læknesstöðum
Ritunarstaður (Sveitarf.):
Ritunarstaður (Sýsla):N-Þing.
Athugasemd:Óvíst
Safn:Handritadeild Landsbókasafns Íslands
Safnmark:Lbs. 2755 4to
Nafn viðtakanda:Halldór Jónsson
Titill viðtakanda:prestur
Mynd:irr á Lbs.

Bréfritari:Helgi Helgason
Titill bréfritara:
Kyn:karl
Fæðingardagur:1808-00-00
Dánardagur:
Fæðingarstaður (bær):
Fæðingarstaður (sveitarf.):Sauðaneshreppur
Fæðingarstaður (sýsla):N-Þing.
Upprunaslóðir (bær):Læknesstöðum
Upprunaslóðir (sveitarf.):Sauðaneshreppur
Upprunaslóðir (sýsla):N-Þing.
Texti bréfs

Læknirstödum dag 13 februarius 1873

Velæru Verdugum

Herra Prifaste aludar heilsan nu er mal ad para þessar linur idar til um skulda skipte okkar og held eg ad þier fiend

opnir far reidur við mig at af þeim nu sinde eg idur 21 pund af dun firir bi8rgin förir þessa tvo hlute sem eg hefi haft af þeim enn Petur sonur

minn a Höfda hefur þridunginn af þeim eins og þier vitið nu giet eg ekke haft þaug leingur med sama af gialde

þvi þad er allur helmingurhrafadur af þeim og er ekke annad vionarlegt enn þaug fære öll

enn ef þier lækkid gjaldid eptir þaug þa þikir mier firir ad nuna ekke vid þaug eitt arid enn þvi eg hefe no vitne ad þvi hvurninn þaug eru kominn nu bid eg idur

at skrifa mier til aptur med Ingemunde Sigurds sine þvi eg fiekk hann firir mig austur þvi eg er ekke nema einn mins leds og þvi hefur þettad dreiist svona leinge

sem eg bid idur forlats a nu gat eg ekke sand idur alveg firir biörgin eptir þesse tvö arinn

svo eg bid idur ad eiga það hia mier sem apetir stendur nu vonast eg eptir linu fra idur aptur og þier seiid mier vurninn duninn vigtar og hvad þier eiid hia

mier eptir nu sende eg idur lika þad sem stod eptir af sval skuldenne 9 pund af dun nu bid eg idur ad forlata mier flitirinn med vinsemd og

oskum bestu

Helge Helga son

Myndir:12