Nafn skrár:HelHel-1875-02-03
Dagsetning:A-1875-02-03
Ritunarstaður (bær):Læknesstöðum
Ritunarstaður (Sveitarf.):
Ritunarstaður (Sýsla):N-Þing.
Athugasemd:Óvíst
Safn:Handritadeild Landsbókasafns Íslands
Safnmark:Lbs. 2755 4to
Nafn viðtakanda:Halldór Jónsson
Titill viðtakanda:prestur
Mynd:irr á Lbs.

Bréfritari:Helgi Helgason
Titill bréfritara:
Kyn:karl
Fæðingardagur:1808-00-00
Dánardagur:
Fæðingarstaður (bær):
Fæðingarstaður (sveitarf.):Sauðaneshreppur
Fæðingarstaður (sýsla):N-Þing.
Upprunaslóðir (bær):Læknesstöðum
Upprunaslóðir (sveitarf.):Sauðaneshreppur
Upprunaslóðir (sýsla):N-Þing.
Texti bréfs

Læknisstöðum dag 3ja Febrúar 1875

Há???

Herra Prófastur Halldór Jónsson!

Kjærkomid bref ydar af 3ía Des f.á. þakka eg hér með ásamt öllu ydarágiæti mér auðsynt það tekst ekki vel til fyrir mér að eg gét ekkiatlað mig á Reíkníngi

okkar og er þá að taka til þar sem eg var skuld frý vid ydur 1871-2 og átti þá til góda 2nd 32

sk til næsta ÁRs af 27# af úngafydri sem gjördu 9

rd enn þá vantar fydur það sem Ýngímundur Sigurdsson flutti austur 30# 28lóð og sonur ydar þá á

Hofi sýra Gunnlögur kvittaði hann fyrir og eg hefi þá kvitteríng þá sjáið þér að nokkru skakkar, enn það gétur alt lagast þetta er þá 10

nd 28sk og so bætist við 9

nd frá Síra Vigfúsi og þridja máta 2nd 32

sk áður skulfæðir, alls 21nd 60

skk enn nú gáumvið að Arunum sýdann og þá fer að mínka nú bid eg ydur að gjöra so vel og skrifa mér aptur, og láta mig vita

hvert þetta

gétur ekki staðist sjálfir leggi þér í Afgjaldið fyrir mig og so bid eg ydur um vissa kvittering að þeim deigi sem fullgoldið er fyrir undanfarið og ef Guð lofar

þá lagnar mig að hafa þennann sama hlut bjargara og áður hefur verið og meðsama gjaldi efað ekki koma önnur eins ablaleisis ár og næst lidið Sumar.- Þér biðið

mig að umgangast við Ðétur son min um eptir gjald frá 1871 til þessa tíma, og muni það alt óborgað, enn nú skal géta þess Pétur druknaði í yulimánaði í fyrra

fyrra sumar enn Ekkja hans hefur notið eitthvað af Björgunum nú seigir hún að þér eigið hjá sjer 8nd

48sk hitt hafi ádur verið goldið og lofar hún að að borga þetta þegar hún géti (enn hún má kallast

Öreigi vesalingurinn og sjálf sagt þyrfti að fá björginn framveigis sér til styrktar og mundi kanskje betra að láta Helga Eymundsson bónda á Hóli bróðir henar

vita um þetta ádur enn aðrir feingu þennann þriðjúng hann er reidilegur maður og lofi hann að standa firir þvi fyrir hennar hönd

má Reida sig á það.- eg vona eptir svari frá ydur og bid ydur að vynda mér á hægri veg ófullkomleg leika sedills þessa. Vil so finnast ydar þénustu reidubúinn

Með vyrðíngu

Helgi Helgason

Herra Prófastur Halldór Jónsson

ad/ Rd af Dbr.

Hofi

við Vopnfjörd

Myndir:12