Nafn skrár: | HelJoh-1858-01-25 |
Dagsetning: | A-1858-01-25 |
Ritunarstaður (bær): | Skarfsstöðum |
Ritunarstaður (Sveitarf.): | |
Ritunarstaður (Sýsla): | Dal. |
Athugasemd: | |
Safn: | Handritadeild Landsbókasafns Íslands |
Safnmark: | ÍB 97 fol. a |
Nafn viðtakanda: | Jón Borgfirðings Jónsson |
Titill viðtakanda: | bókbindari |
Mynd: | irr á Lbs. |
Bréfritari: | Helgi Johnson |
Titill bréfritara: | bóndi |
Kyn: | karl |
Fæðingardagur: | 1822-00-00 |
Dánardagur: | |
Fæðingarstaður (bær): | |
Fæðingarstaður (sveitarf.): | Saurbæjarhreppur |
Fæðingarstaður (sýsla): | Dal. |
Upprunaslóðir (bær): | |
Upprunaslóðir (sveitarf.): | |
Upprunaslóðir (sýsla): |
Texti bréfs |
Skarfsstöðum 25 dag janúarmán 1858 Herra bókbindari J. Borgfjörd Akureyri Góði kunníngi! Það er innihald miða þessa að biðja yður að borga fyrir mig herra Sv. Skúlasyni á Akureyri 1 Rd r. m einhvöntíma áður en ifir standandi árgangur Norðra er útrunninn, það er að segja, svo framarlega sem Með farsældar óskum frá mjer til yðar sjálfs og allra yðar, vil jeg finnast yðar heiðurssemi þjenustureiðubúinn kunní HJohnson S.T. Herra bókbindari J Borgfjörð á Akureyri |