Nafn skrár: | AndKje-1860-09-30 |
Dagsetning: | A-1860-09-30 |
Ritunarstaður (bær): | Melum |
Ritunarstaður (Sveitarf.): | |
Ritunarstaður (Sýsla): | N-Múl. |
Athugasemd: | |
Safn: | Handritadeild Landsbókasafns Íslands |
Safnmark: | ÍB 93 fol. a |
Nafn viðtakanda: | Jón Borgfirðings Jónsson |
Titill viðtakanda: | bókbindari |
Mynd: | irr á Lbs. |
Bréfritari: | Andrés Kjerúlf |
Titill bréfritara: | bóndi,bókbindari |
Kyn: | karl |
Fæðingardagur: | 1825-01-02 |
Dánardagur: | 1896-07-01 |
Fæðingarstaður (bær): | |
Fæðingarstaður (sveitarf.): | Fljótsdalshreppur |
Fæðingarstaður (sýsla): | N-múl. |
Upprunaslóðir (bær): | |
Upprunaslóðir (sveitarf.): | |
Upprunaslóðir (sýsla): |
Texti bréfs |
Melum 30 Seft 1860 herra Bókbindari! Jeg legg hér innani ávísun uppa 8 Rikisdali og 16 skildinga,hjá herra E Möller. Fyrir þau 8 Exempl. Þjóðólfs sem eg sel. Jeg hef fengið hann með skilum híngað að _ eins það sem mig vantaði og eg skrifaði yður um i Sumar, nema mig vantar 4 Vinsamlegast AKjerulf |
Myndir: | 1 |