Nafn skrár:HilJon-1856-02-12
Dagsetning:A-1856-02-12
Ritunarstaður (bær):Akureyri
Ritunarstaður (Sveitarf.):
Ritunarstaður (Sýsla):Eyf.
Athugasemd:
Safn:Handritadeild Landsbókasafns-Háskólabókasafns
Safnmark:Lbs 4728 4to
Nafn viðtakanda:
Titill viðtakanda:
Mynd:ksa á Lbs.

Bréfritari:Hildur Jónsdóttir Johnsen
Titill bréfritara:
Kyn:kona
Fæðingardagur:1811-10-22
Dánardagur:1895-07-27
Fæðingarstaður (bær):
Fæðingarstaður (sveitarf.):Saurbæjarhreppur
Fæðingarstaður (sýsla):Eyf.
Upprunaslóðir (bær):
Upprunaslóðir (sveitarf.):
Upprunaslóðir (sýsla):
Texti bréfs

Akureyri 12 Febrúar 1856

ElSku beSta Blídann!

Bisna lángt er nú Sidann Eg gat talad vid mina Hiarta kiæru, á Hólmum kondu nú Sæl ElSkann góda mig vard eg feiginn Bréfinu þínu ad þú hafdir krapt til Siálf ad tala med Hendinni vid mig. æfinn lega þegar eg fer ad Skrifa þér finn eg hvada blessud í þrótt er ad géta talad Sona med Hendinni vid Augad og koma Samt þaunkum Sínum inni hins Sál Sem Madur er ad tala vid og vitna So allt innani Pappir og láta þad fara yfir Fiöll og firnindi ar og Sió Sona vardveitiSt opt þad veika og verdur kröptugt medann Stundum þarftu Hlutir hrapa og qverfa. þad eru beStu Stundir æfi minnar þegar eg i RoSemi má Svara hiá þér Sona og Siá þig í Anda Mer lídur núna vel eg Sit í gódu hliu Herbergi á milli Sólarinnar og obnSins So mér er heitt og þad er mér nú farid ad falla ofur vel. Tátur minarSitin hiá Nönnu minni því góda Barni So eg er ein hiá þér Jóhnsen er einhvörr Stad uti KaupStad þad er allt til ad auka ánæguna Sagdi gamli Síra Jón Þorvardar Son EfSt í Hiarta mínu liggur So Stórt þakklæti til þín firir Tilstadid med ad meiga beStilla eitthvad hia Hr SvendsSen Sem var mjög vel valid af þér eins og annad mér til Handa mér fanSt eg So rík ad hafa nú þetta ein ad ráda yfir því eg er óvön vid þad ad hafa mikid og hefi eg alltaf haldid því firir þessu sem kom frá þér mig Siálfa Sieg giæti farid med þad eptir minni vild. Eg var nú ad velta því firir mer her um Daginn eda rettara á Nóttunni, eg vakti af S. Tannpinu, og bar eg mig ad gleima henni af Gledi yfir þessu. Eg ætla nefni lega ad brúka þeka til ad gledja med þverár Hjóninn, firir þad hand gód þaug voru í firra ad láta litlu Jonínu inni Hus Sín fullri af kláda og ímSri Eimd þad var Digd þeirra Sem eg feiginn þakka virdi So eg vard So glöd i mirkrinu

Sitiandi med Tannpínuna ad géta nú þetta og bestillti So 2 Klúti vallin minn níann ár gáng og kokk handa Bínu og ef afgángs yrdi dalítid Sin á veigid um þétta Skrifadi eg greini lega þeim góda Manni, og vona þad komiSt til gódra Skila til Húsavíkur nærSta tíman litid en á ef get vill Eg er nu áhiggiu full um Framtid litlu Ninnu eg vil naudug hún fari nú heim í Geita fell, og nú veit eg ekkert hvad þar lídur Síd ann eg for af Húsa vík minni Sálugu nú er hún mér Daud eda eg henni já já þá er ad gledia Sig vid Guds miSkun Semi hvar Sem Madur er Bid Þa nú minn góda Bródir ad halda á fram gott ad giöra og ekki þreitaSt, vid ad géfa med Johninu, eg Skal bidia ad Nidjan hans nióti Blessunar þar af í þá fund lidu eg kom er ad lofa ad rétta hönd í Baggann dá litid því Máttur minn er ekki Neinn nema í viljanum. og Sona ef til vill. Eg er vid líka Sterk eins og hér firri þegar eg var lítil Stúlka ad lipta undir Bagga med Nafna hans Páls míns. því Stundum var hiálpinn ei annad enn hrinda Bagganum á hann Sona er eg nú væn vid Bródir minn ekki af því eg vilii nídaSt á honum, eda mér finniSt ekki Birdir hans nógu margar og þúngar nei enn hitt vil eg og veit ad hann vill giöra þad gott Sem hann, meg nar, til þess veit eg ad Guds almáttug hægri Hönd hiálpar honum Blessunni, Nu er Jonina á rád vöndum blessud nui Stad hún er eins og mín elSku lega Gudný, gott Barn og ávinnun fer Milli þeirra Sem hún á vid ad búa, Johann er minn á jafnans framar ördugt uppdráttar So hann þirfti þess med ad fá hvad hans er, firir hana Sona Standa nú Sakirnar þarna Gudný fékk med giöf til tveggia ára í einu 50rd firSt um Sinn G ChriStin mín hefur verid So ofur laSin í vetur já fár veik Stundum af einhvörri gigtar gvöl, So eingum hefur Stundum ætlad henni líf þad væri Forlaga legt ef hún dæi nú frá litlu G minni. eg vona þad verdi ei

og nær Sem mer dettur hann í Hug Standandi vid Grádurnar í Blessadri HúSavikur Kirkunni koma Tamin hlaupandi fram í Augun á mér hvörn Sagdi þeim af Stad undar legt Sam heingi er i millun þánkans og Tilfinningarinnar, opt fer eg frá Efninu þegar eg tala vid hann Sem mitt Hiarta elSkar og minn Hugu Skilur (vald minn verdur Guds Madur feigin kominn mér ( hún talar nú eins g hvörn vill heira blessunum) enn Samt So god valdi minn er vænn Drengur vel látinn af Medbrædrum Sínum hreinlindur, og velviljadur, hann kemur Sér vel hia Jonas Sen, og er þar ánægdur núna hann vill So. giarnann koma auStur til þín öll Börninn mín ElSka þig hiartanlega So mikid hefi eg þó gétad ként þeim þú Skildir heira þá litlu hún er So fín og föl Som ad þad tekur ei tali

Klæddi Börninn þín i Svart, hana í Svartan réttann orleans eda Para matteg kiol, eins og eg Sinni hún er nú allveidu firir bumpu vaxinn frá honum Paulína Möller fékk hann; So ei er vendt ad hafa þad er dírmætara enn So enn géfa þeim þad Seinna Ef þig nú vantar eitthvad Sem eg kjemur ad bæta þá lattu mig þad vita hann verdur ad fá falleg Svört klædis föt ef þú midir Snid eda eitthvad frá mér hédann er þad vel komid þad gét eg hæglega feingid hiá Sauma konunum hérna, Björn litla á GrenjadSt á ad ferma og Jonína Stúlka hér á ad Sauma hans föt, firir vorid-

litid veit egi nú um GrenjadarStad utan einhvers Regur er þar á milli Fedganna Nú er gamla þarnar konurnar alveg í kór Sína og fer aptur daglega, hún fer víSt Senn ad hvíla Sig hún er nú 84 eda 85 ára gömul Eg Skrifa módir minni enn hún aldrei mér hún er So þögul æfinn lega þegar eitthvad er ad eg átti nú von á vilbörgu þadann til ad vera hér um Tíma eg giöri þad bædi firir mig og hana Fóstrid hún er beSta stúlka vid Módir mína og finnur hvad feitt er á hvörru Sjikki. nú er Bladid búid vertu Sæl, annad kemur

Hérna kém eg aptur Sama Dag og Sömu Stund blessud vertu for láttu mér Einlægnina alla biddu Gud firir mér eg ber þetta víSt ílla held eg nú Skulum vid Siá hvad Guds miSkun giörir nú vid allt þetta hér er So mikid af ó hreinu firir þeim Sem hafa gaman ad ad Sitia hiá Skémdar hádi, Sem voga Sér inni óhreinsudinn ó þetta voda lega quenn fólk herí giörír Kall mennina So galda enn þeir Sem góds vilia leita Sinna hér margt gott og Siá aldrei neitt Liótt því þad felur Sig firir þeim Sem hata þad og Seiga vík frá mér fatin enn Forvitnis DælSkan dofna dregur þar margar til Hrædd er eg um ad þórdur fai ættar BreSkinn ad Snípa á þad kémur

fram á Börnunum D þridia og fiórda lid; Gud nádi vald Sindarinnar yfir SkanneSkiun sem Jón er nú Sem búinn med kogenS Tidinna Sína, hvad Sem þá tekur vid harm infan mer er í FrönSkunni Sinni þad er hans líf ,allra meStu undur feskap þeir ydju lauSir hér á Götunum, eg held þord ur Se daglegur í Sér. hann er krapt legur enn ekki fínn eda litu legur. Gud þekkir þá einn þessa Ræfla þeir fara Sinnar leidar So einginn veit-

Nínna mín bid ur ad heilSa þorgerdi og Sendir henni nú bokSins beSætning Báund á leid treýu; enn einginn Snid leid treyur eru med laungum Skiódum; jú eg Sendi Snid med held eg. Fraukenen mín á þaug hún GáSsa a þad er gód Stúlka So verdud og tordrings fri

Ertu nú ekki leid á Staglinu úr mér um Siálfa mig Hiart ad mitt góda; Hugprídum verd ur heldur Smá, Sagdi hun um árid Sama hefur mér geingid þad. vertu nú SæluSt æ far lattu Klessur og Klaufa D óm allan Hildi þinni. eg er So undar lega þreitt í Anda eptir allt Sem fram hefur farid í Huga mínum So bréfid mitt er farid Gud blessi þig og þína á nía Svinrinu eg veit þú qvidir firir ad færa Tomasi frá í HauSt eg er nú firir laungu búinn med frá færna jarminn eg þaut ein lægt á undann fliót rád má Ské um af, jæa, þad hefur verid Efni í ReinSlur mínar þær þurftu ad kom af ein hvörju, Gud hefur leidt mig Samt med Sinni mildu Hendi vertu Sæl bladid bídur nú vid mlim klessum, vertu Sæl kiStu bródur Str. minn

þó hún ætti ad lifa á bæ vid þann ein fald aSta KoSt þó giæti hún þad hún er So gód vid mig og vill okkur So vel hún á bágt med Letina í Jennu Sem ekki er, lítil nú er þóra þín fermd þegar þessi Midi kémur til þín Gud blessi hana, og full komni í öllu gódu, Sú er ahiggann Söm og jöfn firir Mædrunum.

ElSkann mín Johnsen kemur til þín þá öfunda eg þig Samt ad Siá hann, Samt vertu gód vid hann taktu vel eptir ordum hans Seigdu So mér, variSt vid ad láta han vita um mitt angur enn giarnann máttu Seiga ad hafi hvartad um Svefnleisi og þar af hliótandi, angur blandid Géd; og vita hvad hann Seigir. látum So vera Sagdi Síra Gísli.

Myndir:1234