Nafn skrár: | HilJon-1844-06-20 |
Dagsetning: | A-1844-06-20 |
Ritunarstaður (bær): | Húsavík |
Ritunarstaður (Sveitarf.): | |
Ritunarstaður (Sýsla): | S-Þing. |
Athugasemd: | |
Safn: | Handritadeild Landsbókasafns-Háskólabókasafns |
Safnmark: | Lbs 4728 4to |
Nafn viðtakanda: | |
Titill viðtakanda: | |
Mynd: | ksa á Lbs. |
Bréfritari: | Hildur Jónsdóttir Johnsen |
Titill bréfritara: | |
Kyn: | kona |
Fæðingardagur: | 1811-10-22 |
Dánardagur: | 1895-07-27 |
Fæðingarstaður (bær): | |
Fæðingarstaður (sveitarf.): | Saurbæjarhreppur |
Fæðingarstaður (sýsla): | Eyf. |
Upprunaslóðir (bær): | |
Upprunaslóðir (sveitarf.): | |
Upprunaslóðir (sýsla): |
Texti bréfs |
Husavík 20 Eslkann góda! Mikid hugSa eg opt til þín, og þinnar laungu Eimdar og mikid er þú Pels ef á hefdi þarft ad halda enn nú vard þad ekki því Johan á nú ad taka hér vid Stafn og Stýri eptir Johnsen eins og ádur, og Páll verda asseStent hia honum Grunvald fær Seidisfiörd aptur, allir hér fagna því ad fá Johan, því Johan er gódur madur og á honum rætiSt þad ad Skialdan lýgur almann a rómur verdi hon um þad ad blessan, í allann Máta eg hefdi borid áhiggiu hefdi Páll feing id Hnossid, hann vildi þad Samt og hrædd er eg um ad Páll verdi S: ofJarl of leingi á ad vara því Páll er meSti Framgræmdari Mad ur Sem kann miiklu betur vid ad Skipa ödrum og Stiórna enn ad láta Sér Skípa og Stiórna, brád lindur og Stór ordur, Seigir hvör jum Meiningu Sína Strax út, en þarna mid er hann hreinlindur og hiarta gódur fá ordur og gód ordur á Bak um alla Menn; þaug SiSkin voru gód vid hann og mér fellur vel ad vita hann hiá þeim margt hefdi nú borid á góma hefdi eg gétad talad vid þig Sem mitt Hiarta elSkar og kraga Sem hann getur líka brúkad eda þá Fadir hans eptir Sem þú villt læknirinn á 12 ára Son og allt er So fallegt á honum hann var hér ní lega 3 vikur hiá Skúla Sem eg giæti útvegad. þér föt handa T. Saumad eptir hans fötum. ef þú vildir þad er eins fallegt eda fallegra enn frá Höfn og verdur billegra ef laglega er ad farid. allt vildi eg giöra firir þig elSkann góda Sokrates fer héd ann og á eSki fiörd minnir mig Seinna í Sumar og med, hon um mætti þá Senda Sitt hvad má Ské vid giætum þá farid med honum ef Hönd lunar Skömminn geingi fliótt af, Sem nú horfir til ad verdi Nína min var So fermd á Hvíta Sunnu var hún þá fögur í Augum mér al Svört nema hvítan Strimil í Hals malid á Kjólnum, og falleg a Harid Sitt Sem hún Skautar Ser So fallega med onnur Stúlka var med henni og hún var allt ad einu klædd hún kunni og Skildi af meStu prídi hv ad hún átti ad kunna gamla klerki þótti vænt um hana og henni er líka vel vid Sinni liáta klerk Hans Skúla Jon, var fermdur fram í Nesi af Síra B ChriStjáns Syni hann er 10 vikum yngri enn Ninna So Síra B. Sókti til BiSkups leifi ad ferma hann, hann fer nú til Hafnar brádum, á Freyu Sem híngad á ad koma og SiSlumadur ætlar ad Sigla med konu og Fanný 7 ára og Óla á fiórda ári hun ætlar ad finna frænd fólkid Sitt og koma Hansi firir um leid. Hans er So Stór nærri full ord inn, ad Siá hann þad var |