Nafn skrár: | HilJon-1854-10-17 |
Dagsetning: | A-1854-10-17 |
Ritunarstaður (bær): | Húsavík |
Ritunarstaður (Sveitarf.): | |
Ritunarstaður (Sýsla): | S-Þing. |
Athugasemd: | |
Safn: | Handritadeild Landsbókasafns-Háskólabókasafns |
Safnmark: | Lbs 4728 4to |
Nafn viðtakanda: | |
Titill viðtakanda: | |
Mynd: | ksa á Lbs. |
Bréfritari: | Hildur Jónsdóttir Johnsen |
Titill bréfritara: | |
Kyn: | kona |
Fæðingardagur: | 1811-10-22 |
Dánardagur: | 1895-07-27 |
Fæðingarstaður (bær): | |
Fæðingarstaður (sveitarf.): | Saurbæjarhreppur |
Fæðingarstaður (sýsla): | Eyf. |
Upprunaslóðir (bær): | |
Upprunaslóðir (sveitarf.): | |
Upprunaslóðir (sýsla): |
Texti bréfs |
Husavík 17 Heillinn beSta! Kondu So Sæl! fyrir góda Bréfid þitt med PoStinum þakka eg þér áStan lega ó hvad mér þikir gód Bréfinn þín aldrei Sætari enn núna bara þad eigi ekki vid eins og Sagt er um Svana Saunginn ad þeir Síngi SætaSt undir þad SeinaSta vid erum líka So Kapp Samar núna eins og vid værum ad knúpa þá hentingu Tid eg gét nú Samt verid eins nærri því Takmarki eins og þú í þó eg Sé núna Sæmi lega frísk Sorgleg þykir mér hvad margar þrautir þú mátt lída Elskann mín! þegar eg vaki á Nóttini flígur þánkinn til þín hann Spir hvad þér lídi enn gétur ei Svarad Sér Siálfur, kondu blessud mikid nu mér ánægu legar Gönur þínar allt er þad gott ánn gamla Einar med. mikid eru gódar ManneSkjur heidurs verdar Eg á eina konu hérna í Sókninni Sem er dæma laus giæda ManneSkia eg elska hana og gled mig vid ad Siá hana í Kirkiunni So híra þó grátandi hún var til Altaris á Sunnudaginn var, þad var Ní lega var hér Fólk fra Grenjadar þad þeim Sagdu óanægu Fadur míns yfir úttebtinni, og nú vill hann enda fara ad grauta í öllu á ní mik il laún er hvad Fadir minn fyrir Sér lífid med þessu og ödrum med Nu til bió hann alla Skilmála Siálfur vildi fá Magnúsar allt. og nú er hann órólegur Samt, Fadir minn lét Fé í kaup þad Sem 460 rd og hann á um 40 Saudi firir utann allt Sem hann fékk Magnúsi Sem nú einginn Regla var á hvorki á lifandi ne daudu og unni M! vel alls Sem hann nitur enn eins gott var ad hafa Reglu á því hér firri vildi Fadir minn Skrifa hvört Smárædi núna er þad Svona eg vildi bara ad M! yrdi nú ei of leidur á þessu. hann er. prúdur og gód ur í umgeingni eins og hann er vanur vid Födur Sinn Halldór lifir vid þad Sama. hann, elSkar Sigurbjörgu og hún hann hún giördi mer bad í laumi og bad mig Skrifa þér ad þú Skildir bidia Bródur Sinn undir þínu Nafni enn ei láta Sinna orda gétud verda þú Skuldir reina ad bidia hann ad leggia gottord fyrir þetta Málefni vid Fodur Sinn Sem er hreint ólmur útaf þessu. Nú er Sigur björg visTud á Gröft og So fer hún nú víSt í Geita fell ad vori hvad Sem kall Seigir hún er gód og væn Stúlka SkinSöm og gédug hún vill reyna ogdar vid Börnum Sem allra firSt hamaSt þángad henni er viSt ordid vel vid H. vesling.- Nú datt mér í Hug þad Sem SiStir mín Saluga Sagdi vid SSinn litla Jon, vera Einn kiæraSti |