Nafn skrár:HilJon-1854-10-17
Dagsetning:A-1854-10-17
Ritunarstaður (bær):Húsavík
Ritunarstaður (Sveitarf.):
Ritunarstaður (Sýsla):S-Þing.
Athugasemd:
Safn:Handritadeild Landsbókasafns-Háskólabókasafns
Safnmark:Lbs 4728 4to
Nafn viðtakanda:
Titill viðtakanda:
Mynd:ksa á Lbs.

Bréfritari:Hildur Jónsdóttir Johnsen
Titill bréfritara:
Kyn:kona
Fæðingardagur:1811-10-22
Dánardagur:1895-07-27
Fæðingarstaður (bær):
Fæðingarstaður (sveitarf.):Saurbæjarhreppur
Fæðingarstaður (sýsla):Eyf.
Upprunaslóðir (bær):
Upprunaslóðir (sveitarf.):
Upprunaslóðir (sýsla):
Texti bréfs

Husavík 17da octo ber 1854

Heillinn beSta! Kondu So Sæl!

fyrir góda Bréfid þitt med PoStinum þakka eg þér áStan lega ó hvad mér þikir gód Bréfinn þín aldrei Sætari enn núna bara þad eigi ekki vid eins og Sagt er um Svana Saunginn ad þeir Síngi SætaSt undir þad SeinaSta vid erum líka So Kapp Samar núna eins og vid værum ad knúpa þá hentingu Tid eg gét nú Samt verid eins nærri því Takmarki eins og þú í þó eg Sé núna Sæmi lega frísk Sorgleg þykir mér hvad margar þrautir þú mátt lída Elskann mín! þegar eg vaki á Nóttini flígur þánkinn til þín hann Spir hvad þér lídi enn gétur ei Svarad Sér Siálfur, kondu blessud mikid nu mér ánægu legar Gönur þínar allt er þad gott ánn gamla Einar med. mikid eru gódar ManneSkjur heidurs verdar Eg á eina konu hérna í Sókninni Sem er dæma laus giæda ManneSkia eg elska hana og gled mig vid ad Siá hana í Kirkiunni So híra þó grátandi hún var til Altaris á Sunnudaginn var, þad var 14di october afmælisdagur Födur míns; giftingar dagur Hildar fyrir 26 árum, Sídann Eg Sat eins og eg væri PreStkona

fremSt á minSta Poti (þad er mitt tækif vid altarid þar gamli Biarni i FelsSeli med lágSdu Hendina og alla Stöku Fíngurnar Sem nú voru heilari. enn Höndurnar Sem tóku í Fíngurnar af æ hvar eru þær? fyrir laungu ordnar ad Jördu eptir því gamla Badandi, Sona er alt á þessari Jördu þad ólíklegaSta verdur oftaSt upp a Teningnum Hördur Biarna svönu þó. Sún ess og fullur af Eidilegg ingu fyndiSt og rétt af Sama Fé hinar nánu fullar Heilsu og þarfnar kunnáttu til ad bæta og laga og fyndiSt ómissandi þær hvúrfu eptir Stutta Tíd þessar lifa enn og hánga vid þessa gömlu Eik Sem nú Skelfur þó einginn vindur á hana blási allt þetta sá 1000 faldn fór um Huga minns á Kirkunni eg héldt þar allra heilagra messu Minning minna helgu Astvina Sem búnir eru ad vísnig Særidids eg fór So til þín og Síndi þer hugsanir mín ar Hiartad mitt beSta miklu kennir Hugur minn af Stundum á lítilli Stundu fliótvirkur eins og eg var fordum æfinn lega en nóg í þánka mínum Sem þú átt med og villt til þín So hvönær Sem vill gét eg og vil Skrifa þér Skildt er og liúft mér líka, lambid mitt. þó fúllt fé af Fólki í kríngum mig gét eg verid ein hiá þér einni.-

Ní lega var hér Fólk fra Grenjadar þad þeim Sagdu óanægu Fadur míns yfir úttebtinni, og nú vill hann enda fara ad grauta í öllu á ní mik il laún er hvad Fadir minn fyrir Sér lífid med þessu og ödrum med Nu til bió hann alla Skilmála Siálfur vildi fá Magnúsar allt. og nú er hann órólegur Samt, Fadir minn lét Fé í kaup þad Sem 460 rd og hann á um 40 Saudi firir utann allt Sem hann fékk Magnúsi Sem nú einginn Regla var á hvorki á lifandi ne daudu og unni M! vel alls Sem hann nitur enn eins gott var ad hafa Reglu á því hér firri vildi Fadir minn Skrifa hvört Smárædi núna er þad Svona eg vildi bara ad M! yrdi nú ei of leidur á þessu. hann er. prúdur og gód ur í umgeingni eins og hann er vanur vid Födur Sinn

Halldór lifir vid þad Sama. hann, elSkar Sigurbjörgu og hún hann hún giördi mer bad í laumi og bad mig Skrifa þér ad þú Skildir bidia Bródur Sinn undir þínu Nafni enn ei láta Sinna orda gétud verda þú Skuldir reina ad bidia hann ad leggia gottord fyrir þetta Málefni vid Fodur Sinn Sem er hreint ólmur útaf þessu. Nú er Sigur björg visTud á Gröft og So fer hún nú víSt í Geita fell ad vori hvad Sem kall Seigir hún er gód og væn Stúlka SkinSöm og gédug hún vill reyna ogdar vid Börnum Sem allra firSt hamaSt þángad henni er viSt ordid vel vid H. vesling.-

mer þikir vænt um þad Gud geti ad H. géti nú verid Sem hann bir.-

Nú datt mér í Hug þad Sem SiStir mín Saluga Sagdi vid SSinn litla Jon, vera Einn kiæraSti Gunnar albeSt vin Sama kom han med Sorg líka pundum. undar legt er. lífid; og bel er þad blandad af menn kinnu med ad fara af langinn Sprettur allt þad Sem agiætaSt er i Manninum enn þo vilia hinn Sorgina So naudugir bædi handa Ser og Sínum. aldrei gét eg eins notid læta af Audugt minni eins og þegar ein hvörn Sorg býr i mér ekki er eg nú betri enn Sona daglega þarf eg amin ingu ef vel á ad fara. So eg vaki og bidii kondu Sæl allt vil eg Seiga þér mín hiarta kiæra mér lidur mikid vel og eg á gott. Dætur nar litlu eru eptir vonum Nina mín er nú ad búa Sig undir ad verd a fermd í vor hún er nú Siálfkrafa vaxinn frá ad hafa Gaman af því Sem Jenný og GUdný hafa og hallaSt nú meira ad þeim fullordnu, enn þær eru nú eins og þínar Dúfur misjafnar, gaman þykir mér ef eg lifi, ad þu villt lata Þorgerdi ad vera med okkur einhvörn Tíma af æfinni, Eg Skrifadi þér lánga Rollu Sem eg Sendi ad Mivatni Seigdu mér hvört þad er komid til SKila nú fara Ferdir ad fækka og þikir mér Slæmt vegna þinna Bréfa beStann mín án efa.

Myndir:12