Nafn skrár: | HilJon-1836-02-29 |
Dagsetning: | A-1836-02-29 |
Ritunarstaður (bær): | Raufarhöfn |
Ritunarstaður (Sveitarf.): | |
Ritunarstaður (Sýsla): | N-Þing. |
Athugasemd: | |
Safn: | Handritadeild Landsbókasafns-Háskólabókasafns |
Safnmark: | Lbs 4728 4to |
Nafn viðtakanda: | |
Titill viðtakanda: | |
Mynd: | ksa á Lbs. |
Bréfritari: | Hildur Jónsdóttir Johnsen |
Titill bréfritara: | |
Kyn: | kona |
Fæðingardagur: | 1811-10-22 |
Dánardagur: | 1895-07-27 |
Fæðingarstaður (bær): | |
Fæðingarstaður (sveitarf.): | Saurbæjarhreppur |
Fæðingarstaður (sýsla): | Eyf. |
Upprunaslóðir (bær): | |
Upprunaslóðir (sveitarf.): | |
Upprunaslóðir (sýsla): |
Texti bréfs |
Rhöfn Dag 29 Hjartans mín! Gud launi þér SeinuStu HreSSínguna Sem þú Sendir mér þá eg atti mér einkis háttar von; og lág full med Melankolid uppi Rúmi mínu, med kalla minni, rétt í því kom J. minn ynn med Bref og feígin ad hér Sé Bréf frá Diddinu, Sem er þad fallegaSta Nafn, Svo eg held ad eg lati nú heita Didínu þesSu nærSt æ, kondu nú Sæl Elskann mín beSta Hugur minn er jafnan hrá þér! blesSadur Skúla Son kom ockur til Skémtunar mikillrar. J minn vard honum feiginn Sér til Skémtunar. mér þótti gaman ad MarkúSi mínum líka af því hann var í Nærhæden vid HovedStaden, eins og og þesSi mín Armæda verdi ad nockru, ElSku P opt er lífid Alvarlegt, og Stundum bágt ad vard veita gladt Géd Samt get eg þad optaSt nema þegar eg er veSæl med æ! þad Stód heima, þegar eg var nú ögn farinn ad gleima Mótlætinu Stund, og Stund, og Sansa mig á því ad Guds vilri Sé þad eina sem vísa og góda.# (þó vard mér Svo íllt vid eins og eg hefdi vitad ad hún ætti aldrei ad deya, mér kom þad Svo óSkilranlega fyrir ad Svona fór.) # þá for eg ad finna til minnar gömlu eymdar Sem mér fynnSt taka úr mér alla Dád og Dug, og Gledi; Svo mér fynSt eg ófær til alls, eiki nema kuldi og Ami og vid bródun á öllu Sem eg á ad borda; og ólíSt laus frá allri Mædu; Mig Dreimdi hana her um Nóttina, og mundi eg ad hún var Dáinn, og Sagdi eg vid hana í Svefninum, mikid þurfir þú nú ad taka út, ja Seigir hún Hlaut eiki ChriStun þetta allt ad lída, og inngánga Svo í Smá Dýrd annad taladi hún ei vid mig sem var undur róleg og glöd. SeinaSta Daginn Sem hún lifdi var hún alltaf ad Smá Sofna, og einu Sinni Seigir hún mér Sig hafi Dreimt ad Fadir minn hafi verid ad leSa, ein hvörjum Stórmenum lródmælinn Sín og Sagdi ad þad hefdi verid Biskupinn og MelSted og var hún Svo gröm af þesSu vid hann, Svona var hún berdreyminn; þú manSt hvad ógrarnann hún vildi lata heira lródmælin Sín; Hrartad góda! vertu nú Sæl á þeSSum Mida, Eg kem á hinum- Þín Hilldur opt dettur mér í Hug hvad hún elSku Mamma hafi mátt Strída vid ockur öll Gud græfi mér ad mér tækiSt eins vel og henni, hún á þó gód og Gudrækinn börn; mörg þó eitthvad þyki ad Börn enn getur hann lagaSt. æ! Nú á morgun á ad fara af Stad med blesSar Duptid og géfa þad aptur Jörd inni og nú eru Mennirnir komnir Sem eiga ad flitra þad, og hædiSt eg þá einv hvörn veiginn; og gridi nú undur fyrir Deiginum á morgun ad frá alla Förina, þad á ad fara ad Skinna Stödum, Niels minn BleSSuninn fer med; í ockar Stad því hvörugt ockar gétur farid med Eg Skrifadi Srálf Sína vernhardi og J líka eg Sagdi honum Æfi Sögu Atridinn Svo vel sem eg gat og ofur lítinn vitnis burd Sannur var hann og gódur Gudi Sé lof eckert var nema gott ad Hvört eg lifi eda Dei eru öll Brefinn mín hrartkræn Vinar til; og lród mælinn þar í Sem hann Skrifadi mér, Eg Síng opt í Huga mínum vid þig eitt Stat úr þeim. "Stund er Sú Stríd og þúngbær, er minn frærri "þér, fyllir Aldur tregSkeid mrög, og á teiti Snaud "dragnar hún áfram drattandi Fetum- Eitt gvöldid þegar mín hrartkræra var veik, féck hún Svoddann laungun ad Skoda bréfin hans, þaug SeinuStu. og fór ad leSa Grétum vid þá bádar; um Stund, þetta var 3 en nóttum ádur enn þaug funduSt; enn hvad margar mun eg meiga telia, enn Gud veit þad, og þár er nóg, ó hvad Sorginn fyllir BrróSt mitt Stundum Svo þar verdur Svo þraungt um Stund ad Andinn á bagt med ad búa þar ecki er þad af óánægru yfir mínum nærverandi kiörum þaug eru gód frá Gudi, og eru í hans Hendi eins og eg, Enn Hrartad í mér er Svo klökkt, og fullt af einhvörru Saknadaar fullu, elSku þacklæti vid hann; firir hvad hann var mér gódur hvad lítilátur hann var ad láta Sér finnaSt eg vera Sér til Sælu, og bæta Hag Sinn, hérna milda og blidka Géd Sitt, Svo hann yrdi hæfari ti ad þóknaSt Gudi, þetta var nú Svona Guds verk ecki mitt, Sydann hefi lært ad þeikra bædi koSti mína, og vid leitni, hvad miklir þeir eru, og hvad hún áorckar í þesSu Efni. - Eg má ei tala meira Enn Gud mín Sál fulltreiStir þér viSt máttu vera um, ad ei átti mín Hrartkiæra G. meira Skrifad af liódmælum enn eg hefi Sendt þér, þad Sem eg Sendi þér SeinaSt Skrifadu hún á Nyárs dags gvóld eptir hátta tíma, og þad var Sem þú minSt hennar SeinaSti Heilbrigdi Dagur, í Svona er einginn veit, hvad lángur Dagur inn er; opt huxa eg um þad Sydann, glöd er eg nú ordinn yfir burtför hennar Gud Sér þad, hvad Sem mér amar, verd eg Svo fagnandi af ad vita ad einginn Ann nær framar til hennar, Ef eg er glöd veit eg Samt ad hún er þó lángtum gladari Eckert Gledi Efni er annar eins í 1 eimi eins og ad vita ad þeir Séu gódir, og Gudi þóknan leigir Sem Madur elSkar, Enn eingin Sorg meira. Skérandi, enn vera í þúngum ótta um hid gagnStöda, opt bid eg Gud firir vinum mínum og meSt þeim er mér finnSt þurfa meSt med. Nádar og leidréttingar eins og aumínga Börninn mín |