Nafn skrár:HilJon-1836-06-03
Dagsetning:A-1836-06-03
Ritunarstaður (bær):Raufarhöfn
Ritunarstaður (Sveitarf.):
Ritunarstaður (Sýsla):N-Þing.
Athugasemd:
Safn:Handritadeild Landsbókasafns-Háskólabókasafns
Safnmark:Lbs 4728 4to
Nafn viðtakanda:
Titill viðtakanda:
Mynd:ksa á Lbs.

Bréfritari:Hildur Jónsdóttir Johnsen
Titill bréfritara:
Kyn:kona
Fæðingardagur:1811-10-22
Dánardagur:1895-07-27
Fæðingarstaður (bær):
Fæðingarstaður (sveitarf.):Saurbæjarhreppur
Fæðingarstaður (sýsla):Eyf.
Upprunaslóðir (bær):
Upprunaslóðir (sveitarf.):
Upprunaslóðir (sýsla):
Texti bréfs

Raufarhöfn 3dan Júni 1836.

BeSta C mín!

Eg þacka þér nú firSt, Sýni lega öll Bréfinn bædi úr för Skálfins, og þarnarSt þaug Sem kom med Medölunum, med Sigurdi, þaug komu híngad á sunu dags gvöld, enn Svo Sem um herStann dag JóladiSt Já marg þreitti aumíngi viSSu Menn ei betur og hún Sagdi þad SeinaSt orda ad eitthvad mindi nú hafa Sprúngid, og þad mundi nú verda fátt SeinaSta ad þesSu lidan audadiSt hún þetta var ordid ógnar kroSSmark; Svo eg hefi valla muna Séd (fyrir utan Gudmund) Hún var gód og þolinn mód; Svo hennar Sigur er víSt mikill. opt hefi eg látiSt þaka GiadSku ríkum Gód Sem lofadu G. minn hefur þó hún lid Sjúkdómum Styttri Stund, enn þesSi úngi Gud þér hvad heni giörir mér finnSt þegar Sigr. Sál fór med ögn ad Skána fyrir Sigurd sinn, hvad feiginn eg hefdi viliad ad G. mín hefdi nú mátt eiga þarfé kvör, Svona er BernSkann mikill Gudi Sé lof Sem þeim hefir Sigurinn gífid lángt var Stríd bleSSadrar Sigridar lagdiSt i annarri í Jólum enn dó annan i HvítaSunnu engin veit hvad honum er geimt ódar enn á dettur, ördugt er dauda Strídid Sumum hvad ætli vid faum Heillann. Eg veit hvad þad verður þad ad við komiSt um í óumræðilega Sælu med vinunni Sem á undann eru og verda farnir, og fá tölum vid er um hvaddirt þad verdur enn föskum Gudi þad fiSt og búid er þykir þér ei falleg mín and lega Ræda núna GrædSkan mín vertu Sæl á þesSari Sýdu balli minn, og allir nema vid J. minn eru nú háttadir vid erum

vid hvorn bords Enda ad Skrifa þín hédann fer innelsk Gunnar, frá odd Stödum Sem ætlar veStur í Skagafiörd og bidium vid hann firir Bréfinu og þad Sem þeim fylgir, hann er trúr og rádvandur, enn koma ad honum Skot ad fer í Tortalningu eins Jón Málari, Samt verdur hann aldrei Slæmur, Eg ætla ad Bidia ad Födur minn ad géfa honum inn duglega uppSölu Portinu Sem fari bádar bidin hann álítur fer þad ómiSSandi!!! þad er gaman ad honum. Nú Sendi ég þér med honum fódrid Sem þid Mamma bádud um, 4ar al af finu 2 mark al og 6 alnir af óbleged á 24 Sk. qvartpund af Hör 20 Sk. nú er eg factors konuleg ad höndlad, þetta Skrifar J. minn Svona hiá Sér í ukkar Reikning enn ecki i Födur míns. Eg hefi lita obeikta léreptid grátt í einhvörjum eptir litankorg og Svo rúllad þad Svona hefi eg farid med þad Sem eg hefi Brúkad til Födurs og þá er þad tilvalidog fallegt, ómögu legt er mér um litar Efninn á Svölum firri enn blesSad Skipum koma; þér liggur eiki Heldur á því firri allir géta bedid þángad til, Mikid er hún ordinn Svaung 5 vadmál hellSt nærfata vadmál Jón Niels og Arni þarfnaSt allir nærfata þó er Milli min verStur frá því ríka Lóni BlesSud láttu SkúlaSen koma med vadmálinn Sem Báll Gulls hefir keipt, ef han SkemSt i vetur vid SkúlaSen; enn nú (krot) létS GullSi mund því, já blesSud Sendu mér eitthvad þegar HeStarnir og Imba bím kémur á þeim tíma Sem Spámadurinn JohnSen tiltekur í Sínu Bréfi til Födur míns I vadmáli Spurdu Jón í Bót hvört hann ætli nú ad verda Sá ólukku BrúSi ad gégna löSku Sinni eingu uppa

Nú fer hún ad viku lidinni nefni lega Sigrídur heim í þad Sundur þykka líki og eg verd med Astu ina þangad til Imba mín kémur

Stundum(=) hefi eg verid ad iminda mér ad HúSavíkur láginn Sé ecki annad enn rétt til ad Snúa þér aptur róa eg Skal Samt Siá þig eg ætladi þá ad koma inneptir í Sumar med balla. J. minn Hadd ad lata mer einungis af því ef Modir minni þætti þad betur og kiæmi, balli minn er enn þá í kiól un um Sínum Samt er hann nú ordinn nógu Stór eda nógu lángur til ad vera pillt búinn Eg beStillst hiá HanSen föt Sem komu nærSt kiól, fór J. viSSi ei af eg er búinn ad Seiga b frá Svo J. minn hefur heirt til ad eg hafi þetta giört Sá litli hlackar undur til eins og hann væri Stærri; og talar opt um þad vid börn inn; Eg bid ad Hestar Goggu minni ó mikid hlackar Hugur minn til ad koma í Dalinn aptur þar Sem þid búid. Enn Filann í því á Hvík vid komu ockar verdi því gott af henni og Mellti þad hana vel Svo hún færiSt á tækri Tídír því aptur. Ecki hugSar J. min því íllt og ecki vill hann giöra Barn mein, enn hann grídir Sama firir koStum hans. hinveiginn og serkénnir honum() þóknadur mikid- Nú hefi eg veri ad Skrifa Hólmfrídi á oddStödum til útaf Margrétu henni var Svo full i Nöfum útaf Bréfi en J minn Skrifadi med Margrétu ad hún andi óþunord, og brögdótt þetta þoldiSt ei Margrét Sagdi Svo heima ad J. hefdi verid Sér Svo vondur enn eg gód. Svo J átti þetta allt ad Skrökva nú mátti eg til ad Skrifa Holmf. þad Sama eda Sanna um Margrétu og fellur mér þesSi tilstaf miög ílla Sigrídur er eins og Jomfrú kæl Hún býdur Sig Fanden um Fruen man Hinnen kan lidi leidi mig hún betur giördi miclanlega mikid dengi belagi Sygl hvad Herrenn angrar finst kan fild har ofte til en dat med mig Hún bar Straun Jón ldir og Faderen hefi ígrön ist hún Sigur at han er betre end han i med Sig fra þesSu öllu eg ætla ad láta keda og

(vadmáls) Bónords bréfid þad i HauSt, Sem FlaSka Sendi BrúSa eg vil nú fá Svar um(=) þad Captein HanSen bad mig um þad í Sumar og narradiSt til ad lofa honum() því med mitt lelega Eindæmi. Eg kém nú SeinaSt ad Höfud Stykkinu Sem er Sagann um Hvíkur förina Arni kall vard tirStur til ad Seiga frá því hér vid bord þegar hann var nýkomin eg vard ad Sömu ögn hiSSa eins mér hefdi verid géfinn Snoppslíngur í gódu, enn reiddiSt þó ei Berns Hoggi heldur enn þeir, og viSSi ei hvört eg átti ad þora ad trúa því ad feingi ad vera Svo nærri ykkur mín elSkudu! vid eda J minn hefur eckert Bréf feingid um þad, eg er í voninni og viSSunni Samt í Huganum um þad

Vid erum nú öll hérna firir Guds Nád fríSk ad kalla þó eg Sé Svona væru giörn eins og Niáll gamli var, miSvirdi eg ei vid mig núna, því bundin er Sá Sem BarnSins grætin hvört heldur er (lagleg er eg en) Páll minn er gladur vænn og fríSkur daglega, og nóguvæn handa mér. nema nú um tíma hefur honum hætt vid Sýgi til BakSins þegar hann hefur ei því betri hægdir, Spurdu Födur minn hvört þad Sé Skad legt og hvad vid þad Sé giöra. Eg man Magnús Bródir hafdi þetta mikid þegar hann var úngur, Eg hefi látid hann Sitia Sem laglegaSt á lóva mínum dálitla Stund um() kjurt Svo færiSt þetta í lag af Siálfu Sér enn ad fæda þad inn hinn veiginn þolir hann ecki og þesS hefur ei heldur þurft, Seigir hann Svo Sjálfur Strax Sem hann finnur þetta æ! nú þarf balli ad nitja á lóvanum á Mömmu þá batnadi balla hann er annars vel heilsu gódur nema Stundum hvartar hann um í Hælnum á Sama Fótinum og Fadir hans hafdi íllt í þetta er Asta Sind þad er aud Séd

Myndir:12