Nafn skrár: | HilTho-1875-11-25 |
Dagsetning: | A-1875-11-25 |
Ritunarstaður (bær): | Bessastöðum |
Ritunarstaður (Sveitarf.): | |
Ritunarstaður (Sýsla): | Gull. |
Athugasemd: | Hildur var föðursystir Sólveigar |
Safn: | Handritadeild Landsbókasafns Íslands |
Safnmark: | Lbs 2748 4to |
Nafn viðtakanda: | Sólveig Jónsdóttir |
Titill viðtakanda: | |
Mynd: | frá Lbs. |
Bréfritari: | Hildur Þorláksdóttir |
Titill bréfritara: | |
Kyn: | kona |
Fæðingardagur: | 1860-03-28 |
Dánardagur: | 1936-09-17 |
Fæðingarstaður (bær): | |
Fæðingarstaður (sveitarf.): | |
Fæðingarstaður (sýsla): | |
Upprunaslóðir (bær): | Skútustöðum |
Upprunaslóðir (sveitarf.): | Skútustaðahreppur |
Upprunaslóðir (sýsla): | S-þing. |
Texti bréfs |
Bessastödum, 25 Nóvenber 1875, Elskulega föður systir mín Mig lángar til ad skrifa þjer fáar línur med póstínum sem ferad fara þó jeg finni vanmátt hjá mjér til þess Jeg óska ad þessi midi hitti þig glaða og heila heilsu, Okkur gekk vél suður vid fórum frá Halsi; 12 Septinber og feíngum alt af góda tid samt gekk okkur heldur seint vid kornum híngad þann, 24 Björn var hjer þángad til Skóli var farin ad taka onaf ull, jeg sit optast niðri stofu hjá systir minni og jég les optast ögn í dönsku á hverjum degi, Jeg trúdi fyrir þegar Kristrún fer jeg held ad mjer leidist þegar hún er farinn._ Jeg fór inn í Reykjavík |