Nafn skrár: | IngGun-1859-01-12 |
Dagsetning: | A-1859-01-12 |
Ritunarstaður (bær): | Kiðjabergi |
Ritunarstaður (Sveitarf.): | |
Ritunarstaður (Sýsla): | Árn. |
Athugasemd: | |
Safn: | Handritadeild Landsbókasafns Íslands |
Safnmark: | Lbs. 2755 4to |
Nafn viðtakanda: | Halldór Jónsson |
Titill viðtakanda: | prestur |
Mynd: | irr á Lbs. |
Bréfritari: | Ingibjörg E. Gunnlaugsdóttir |
Titill bréfritara: | húsmóðir |
Kyn: | kona |
Fæðingardagur: | 1834-07-05 |
Dánardagur: | 1897-07-03 |
Fæðingarstaður (bær): | |
Fæðingarstaður (sveitarf.): | |
Fæðingarstaður (sýsla): | |
Upprunaslóðir (bær): | Glaumbæ |
Upprunaslóðir (sveitarf.): | Seyluhreppur |
Upprunaslóðir (sýsla): | Skag. |
Texti bréfs |
KEtilstöðum dag 12 Janúar 1859 Hjartkæri Bróðir minn! Guð farsæli þér og þínum þettað nía ár og allar ævi stundir, já mikið varð eg nú feigenn að eg fiekk nú ferð lokksins norður til ukkar æ þú trúir ekki elsku Bróðir hvað oft eg hefi verið í huganum hjá ukkur ekki leiðinnlegt að við treistúm okkúr hefði þó verið kann nógú gaman að því til að heira til rend="overstrike">messuði hvor eftir hátiernar um Hjorl var sæmt að það gæti skieð að hann erdi med tímanum þol- vita fyrir laungu anlegur enn allir Gétú mikid vel af Jóni með Póstinum fiekk eg fá og ómerkileg bréf frá þórú fiekk eg bréf, og heirest mér á því að hún vera orðinn góð eg ætla að gamni mínu að senda þér það fest þú æ eg tek nú fest eftir að jeg er ekki enn farinn að þakka þér fyrir þín tvö elskuleg bréf það firra með Sigga og hitt siðara í kvöld með tekid eg þakka þér svo hjartan lega sem eg git, Guði se lof að þú ert orðinn aptur frískur eg var altaf svo hræddum að þú þirtir að reina ofmikið á þig, eslku Bróðir oft hef eg verið að hugsa um og óskað að þú værir búinn að fá þér hvað ætli eg sje að tala um þettað Guð enn seir hvað hvurnium einum er fyrir bestu, þú talar um sudur ferð þína eskan mín í firra brefi þínu heldurdu ekki að þú hafir ógnar trafala af börnonum ef þú lofadir þeim fjórum með þér og er svo hræd um að þú getur aldrei losað þaug við þeg g í Húnavatnssisluni enn sjálfsagt fundist mér að laugi ætti alveg að fara með þér suður hann hefdi svo gott af því fyrir seirni tímana enn elsku Tóta mín kan nú hvurge við sig nema hjá þér og eg er hræddum hún bidur mig að seiga þér ad hún fari nú bráðum að treista sér til að falda fyrir þig klut dottið í hana stundum hérna hjá mér æ ekki vildi eg nú samt hafa af þeim þessa ferð ef hún gæti orðið þér og þeim til gamansis og eg veit að þau verða alstaðar velkomin sjálfsagt finst mér að búa handa þeim eldri tveimur treiuföt ef þeir færu eg veit að Björg Mágkona hjálpar þér með þau, Brodur verd. bádir kúrir og þikir mér ill að Gunnl bróðir skuli nú vera Vinnumans laus okkar vegna Sigridur fjekk nú lokksins uppsognar bréfið frá Arna með þessum manni það kom frá Einari þjá þér hún vill vera kjur enn míðir hinna er það svo nauðugt svo eg veit ekki enn hvur hefur það og það sama er með Holmfridi Johan fer nú bráðum að heim sokia ukkur og þá vildi eg að jeg gæti bætt þettað blað upp nú á eg eftir að skrifa 15 bréf með Pósti og óskar; af ensta hjarta þin einlæg hull elskandi systir HG. |