Nafn skrár:IngJon-1862-01-22
Dagsetning:A-1862-01-22
Ritunarstaður (bær):Naustavík
Ritunarstaður (Sveitarf.):
Ritunarstaður (Sýsla):S-Þing.
Athugasemd:
Safn:Handritadeild Landsbókasafns Íslands
Safnmark:ÍB 97 fol. a
Nafn viðtakanda:Jón Borgfirðings Jónsson
Titill viðtakanda:bókbindari
Mynd:irr á Lbs.

Bréfritari:Ingibjörg Jónatansdóttir
Titill bréfritara:
Kyn:kona
Fæðingardagur:
Dánardagur:
Fæðingarstaður (bær):
Fæðingarstaður (sveitarf.):
Fæðingarstaður (sýsla):
Upprunaslóðir (bær):
Upprunaslóðir (sveitarf.):
Upprunaslóðir (sýsla):
Texti bréfs

Naustavík 22 jan 1862

Heiðarlegi vin

Makilega þakka jeg yður til skrifið og sendinguna sem jeg með tok eptir stutta úti vist, enn jeg vona þará, mót að þjer hafið þvi fungið andvirðið með goðum skílum i Nú á jeg enn mikið stóra bón til yðar sem er að biðja yður um að selja mjer, vel vandaða Barna lærdómsbok með J J on, og allt gílt þar að auki, og það fyrztu sem þig getið því það á makurlega að vera í Sumar gjöf. Enngar eru frjetir hér, því ekkert ber hér til í þvin allegðar bóli Jeg bið kærlega að heizla konunnu yðar með mesta þakklæti allt gott fyri alla yða víðkinningar og oska ykkur alls goðs a þessu nya borguðu ári enn kveð ykkur með mestu vínsemd

Ingibjörg Jónathansdóttir

Myndir:1