Nafn skrár: | JakJon-1871-03-24 |
Dagsetning: | A-1871-03-24 |
Ritunarstaður (bær): | Bessastöðum |
Ritunarstaður (Sveitarf.): | |
Ritunarstaður (Sýsla): | Gull. |
Athugasemd: | systir bréfviðtakanda |
Safn: | Handritadeild Landsbókasafns-Háskólabókasafns |
Safnmark: | Lbs. 3078 4to |
Nafn viðtakanda: | Sólveig Jónsdóttir |
Titill viðtakanda: | |
Mynd: | ksa á Lbs. |
Bréfritari: | Jakobína Jónsdóttir |
Titill bréfritara: | húsfreyja |
Kyn: | kona |
Fæðingardagur: | 1839-12-01 |
Dánardagur: | 1919-01-30 |
Fæðingarstaður (bær): | |
Fæðingarstaður (sveitarf.): | |
Fæðingarstaður (sýsla): | |
Upprunaslóðir (bær): | |
Upprunaslóðir (sveitarf.): | |
Upprunaslóðir (sýsla): |
Texti bréfs |
Bessast. 24. marz 1871. Ástkæra systir! Eg skrifadi þér nokkrar línur á þorranum med beínni ferd, ad sagt var, á Akureýri, vona ég þú hafir fengid þad og fyrirgefid ad ég gádi mín ofseínt í haust med pósti og skildi þig og marga adra eptir. Fyrir 3 dögum fékk ég þitt elskul. bréf frá 20. febr. þakka ég þad innilega, vard eg fegnari en ég get frálagt ad fá gódar fréttir af ykkur. Lát bródr okkar var ég búin ad frétta, einsog ég mintist á í sídasta bréfi mínu. Þid segid mér nú, eins og ég bjóst vid, hvad um börnin muni verda, langadi mig strax mjög til ad bjóda eínhverju þeírra vist hjá mér. Ég ætla ad vænta þess er ég óska óhrærandi Hallgrím, og Hildr hefir vist fengid gódann stad, en þótt Sigridur stundi opid hús Gunnu sinnar sem bædi hefir Gudr litlu og mun vera ordin hnun, mundi hun ekki vija breýta því og fara til mín? Gæti hún ordid samferda Byrni og opt fengid ad sjá hann. Ég veít þad eru nú ekki mikil Póstskip er ókomid, og er nú mikil eptirvænting eínsog vant er, jeg hlakka einungis til brjefa frá Kristj. og Tómasi. Grimm og hörd hefir Góan verid, ýmist fjaskal. Útsynningar eda nordan bál; engin Vertíd, en fullir ekki knýa á ykkr þad sem þessir dalir tæki, en vera nú sumum siztkinum mínum líki ekki þetta. Af fötum módur okkar tók ég uppá 40 Þín mynnug elskj. systir Jakóbína. Solveig Jónsdottir Kona og húsmódir í/Gautlöndum. bæri af Nordlenskum Sjómönnum sem naudsynl. eru til þess bátarnir geti geingid, en þegar ella fer, eru þeír til nidurdreps. Gott er ad heýra ad fjandskapnum er lokid milli Havsteins og mágs míns og sézt nú bezt hvad ranglátar Kröfr hans hafa verid. Hann á bágt núna og þó ekki sídr Kona hans og börn. Enginn minnist á Austara sels málid, og vona þad só dottid nidr núna. Af okkur hefi ég þad sama ad segja og ádr, þad er allt gott, sem mest árídur, Hrædd er ég um ad veturinn þrýsti ad nordr- og aust-landi, þó hann væri mildr framan af, því opt hefir hann verid ísalegur. Eg þarf ad skrifa mörgum og er stuttord, sem reýndar er ábæti fyrir þig. Þid munud hafa séd hverngi ég rádstafadi þeím 100 |