Nafn skrár: | JakJon-1879-05-06 |
Dagsetning: | A-1879-05-06 |
Ritunarstaður (bær): | Bessastöðum |
Ritunarstaður (Sveitarf.): | |
Ritunarstaður (Sýsla): | Gull. |
Athugasemd: | systir bréfviðtakanda |
Safn: | Handritadeild Landsbókasafns-Háskólabókasafns |
Safnmark: | Lbs. 3078 4to |
Nafn viðtakanda: | Sólveig Jónsdóttir |
Titill viðtakanda: | |
Mynd: | ksa á Lbs. |
Bréfritari: | Jakobína Jónsdóttir |
Titill bréfritara: | húsfreyja |
Kyn: | kona |
Fæðingardagur: | 1839-12-01 |
Dánardagur: | 1919-01-30 |
Fæðingarstaður (bær): | |
Fæðingarstaður (sveitarf.): | |
Fæðingarstaður (sýsla): | |
Upprunaslóðir (bær): | |
Upprunaslóðir (sveitarf.): | |
Upprunaslóðir (sýsla): |
Texti bréfs |
Bessast. 6. maí 1879. Ástkæra systir! Þitt elskulega bréf af 17 apríl hef ég nýfengid og þakka þad nú kærl. Mikid hafid þad mátt þola af hardindönum í vetur og stór er munur á vetrarfari hér en hvad stödar þad fénadar lauta menn; sídan Einmannadar komi hefir verid gód tid, opt hlýtt og farid ad grænka, en nú er kaldara í gær og dag; hamingjan færdi vor áfelli. Þad er med hálfum hug ad eg skrifadi þér þessa uppástungu í vetur, og hafdi lengi búid yfir því, ég þóttist vita ad þad myndi ég sé ekki svo lánsöm ad þekkja þá tilfinning af ungri reynslu, hefir mér opt fallid þungt ad skilja vid fjarskyldari, en hræddust er ég um ad verda drengnum ad litlu lidi, þó mér finnist ad ég hafi vilija til þess. Mér líkar mjög vel Grímur m. bidur ad heílsa med þakklæti fyrir sitt bréf og bidur afsökunar ad hann skrifi ekki, hann á annríkt gaman ad þurfa opt ad skila stad og Kirkju. Hvorki Jón Þorsteinson né Stefán vildu nokkurntíma koma til mín eptir ad ég var komin hingad, en Jónas Hallgr. og Björn komu opt og höfdu engann skada af ad kynnast manninum mínum. Eg man ekki fréttir nema margir hafa legid og dáid úr lungnabolgu. Vertídin slæm vegna storm og netamissir. Kristjáni held ég lídi vel en langt sídan hann hefir komid; hann hefir mikid annríki og arg, því hér vilja þeir gjöra mál úr sem flestu. Bína bidur ad heílsa. Eg kved ykkur hjón og börn hjartanlegast. Þín ætíd elskandi Jakóbína. Eg flytti mér ad skrifa og bid ad forláta hvad ég er ógreinileg, eg vona ad þú skiljir andann og viljann. vid póstskipid og "Foldina" og segist þar á ofan vera latur; þó hann skrifi ekki er hann samhuga mér hvad drenginn snertir. Rebekka þín hefir sjálfsagt gott af ad vera hjá konu Sigurdar, hún þótti mjög vel ad sér og afkasta mikil í handyrdum hér sydra, en þar missir þú líkl. notalega hjálparhönd innanhhúss, þú hefir svo lengi bedid eptir dóttir til ad hjálpa þér. Ekki get ég sagt ad ég gledist vid ad heýra ad Stefán væri ordinn prestur ykkar, þad er skapraun ad horfa á og heýra talad um annad þeírra sem manni tekur sárt til og var hann ekki enn af skektari í Þóroddstad Ekki er heldur |