Nafn skrár: | JakJon-1880-03-22 |
Dagsetning: | A-1880-03-22 |
Ritunarstaður (bær): | Bessastöðum |
Ritunarstaður (Sveitarf.): | |
Ritunarstaður (Sýsla): | Gull. |
Athugasemd: | systir bréfviðtakanda |
Safn: | Handritadeild Landsbókasafns-Háskólabókasafns |
Safnmark: | Lbs. 3078 4to |
Nafn viðtakanda: | Sólveig Jónsdóttir |
Titill viðtakanda: | |
Mynd: | ksa á Lbs. |
Bréfritari: | Jakobína Jónsdóttir |
Titill bréfritara: | húsfreyja |
Kyn: | kona |
Fæðingardagur: | 1839-12-01 |
Dánardagur: | 1919-01-30 |
Fæðingarstaður (bær): | |
Fæðingarstaður (sveitarf.): | |
Fæðingarstaður (sýsla): | |
Upprunaslóðir (bær): | |
Upprunaslóðir (sveitarf.): | |
Upprunaslóðir (sýsla): |
Texti bréfs |
Bessastödum, 22 marz 1880. Elskulega systir mín! Í sem ég var svo langann kabla æfi minnar med, og um þær miklu þjáningar, sem dróu hann til dauda. Jónasi skrifar Tómasi Þorgerdi og mér, sama bréfid um öll atvit, sídasta tímann sem hann lifdi, hann hefur stundad födr sinn einstaklega vel, vakad nótt og dag. Mágkona m. ber sig furdanl. vel enda er hún sú mesta trúarhetja, sem ég þekki, enda ýfir þad eígi hamrana, ad í Odda lá þungt haldinn í Lungnabólgu þegar sídast fréttist; hann hefur verid hinn hrausasti madur en er nú kominn yfir 70 Hamingjan láti nú bréfin sækja vel ad ykkur. "Gud huggi þá sem hryggdin slær" sagdi fadir okkar í Jakóbína. Jón Ásmundur í Odda er sáladur. skrifara mínum mánud; ég get þessa af því ad opt hefir viljad safnast fyrir hjá Sýslumönnum í þessari |