Nafn skrár:JakJon-1880-03-22
Dagsetning:A-1880-03-22
Ritunarstaður (bær):Bessastöðum
Ritunarstaður (Sveitarf.):
Ritunarstaður (Sýsla):Gull.
Athugasemd:systir bréfviðtakanda
Safn:Handritadeild Landsbókasafns-Háskólabókasafns
Safnmark:Lbs. 3078 4to
Nafn viðtakanda:Sólveig Jónsdóttir
Titill viðtakanda:
Mynd:ksa á Lbs.

Bréfritari:Jakobína Jónsdóttir
Titill bréfritara:húsfreyja
Kyn:kona
Fæðingardagur:1839-12-01
Dánardagur:1919-01-30
Fæðingarstaður (bær):
Fæðingarstaður (sveitarf.):
Fæðingarstaður (sýsla):
Upprunaslóðir (bær):
Upprunaslóðir (sveitarf.):
Upprunaslóðir (sýsla):
Texti bréfs

Bessastödum, 22 marz 1880.

Elskulega systir mín!

Í fyrra gærkveld kom fréf ykkar til Þorláks litla ad ég af því ad ykkur lidr bærilega Gudi sé lof! Eg get líka glatt þig med gódum fréttum af sonum þínum. Þorl. er altaf eins frískur, fekk kvefid adeins nokkra daga í nefid og Kristján er líka heílsugódur í vetur. Mikil eru sorgartídindin úr annari átt get ég nærri hvad mátlæti l. sonar ykkar muni fá á ykkur hjónin þó var mér vidkvæmt ad heýra um fráfall séra Hallgríms bródur okkar,

sem ég var svo langann kabla æfi minnar med, og um þær miklu þjáningar, sem dróu hann til dauda. Jónasi skrifar Tómasi Þorgerdi og mér, sama bréfid um öll atvit, sídasta tímann sem hann lifdi, hann hefur stundad födr sinn einstaklega vel, vakad nótt og dag. Mágkona m. ber sig furdanl. vel enda er hún sú mesta trúarhetja, sem ég þekki, enda ýfir þad eígi hamrana, ad húsinuórádstafad, einsog svo opt ber vid. Eg held ég megi fullyrda ad embættisfærsla sonar þíns Kristjáns sé í gódu lagi, hann hefir sýnt sérlega mikid kapp, einkum sídan útaleíd og haft Torfa, sinn gamla

í Odda lá þungt haldinn í Lungnabólgu þegar sídast fréttist; hann hefur verid hinn hrausasti madur en er nú kominn yfir 70gt

Hamingjan láti nú bréfin sækja vel ad ykkur. "Gud huggi þá sem hryggdin slær" sagdi fadir okkar í negsinu á stólnum; nú er lagt nidr ad lesa þad, einsog sumt annad af gödum gömlum sidum. Sérilagi bid ég Gud dagl. ad Þorlákur hafi kekki meín af för sinni hingad sudur; áhyggjan og gledin sem ég hef af honum haldast í hendur. einsog gengr í heíminum. Med kærustu kvedju til manns þíns og barna er ég þín jafnan elsk. systir

Jakóbína.

Jón Ásmundur í Odda er sáladur.

skrifara mínum mánud; ég get þessa af því ad opt hefir viljad safnast fyrir hjá Sýslumönnum í þessari sýslu, vegna þess grúa af málum, sem þeir hafa um ad fjatla. Láki hefir skrifad Stjönu systir sinni af sér og látum vid held ég þad vid lenda í þetta sinn. Vedrid er nú heldur freístandi, enda er hann med Netstúf í palli nidrá túni, sem hann hefir bordi þörgla í; þad er fiskurinn. Sigurdur son þinn hafdi bedid Þurídi Hallgrímsdóttir ad taka Rebekku þína í vetur, vildi ég óska ad hún hefdi komist þangad sudur, þó þar væri nú daufl. um sömu mundi. Gamla konan á Hólmum yrdi ekki stird vid hana. Jón Ásmudr

Myndir:12