| Nafn skrár: | AndOdd-0000-06-00 |
| Dagsetning: | ath. |
| Ritunarstaður (bær): | Felli, ? |
| Ritunarstaður (Sveitarf.): | |
| Ritunarstaður (Sýsla): | |
| Athugasemd: | |
| Safn: | Héraðsskjalasafn Austfirðinga, Egilsstöðum |
| Safnmark: | |
| Nafn viðtakanda: | Haraldur Guðmundsson |
| Titill viðtakanda: | |
| Mynd: | ljósrit |
| Bréfritari: | Andrés Oddsson |
| Titill bréfritara: | |
| Kyn: | karl |
| Fæðingardagur: | |
| Dánardagur: | |
| Fæðingarstaður (bær): | |
| Fæðingarstaður (sveitarf.): | |
| Fæðingarstaður (sýsla): | |
| Upprunaslóðir (bær): | |
| Upprunaslóðir (sveitarf.): | |
| Upprunaslóðir (sýsla): |
| Texti bréfs |
Felli Júní Kæri vin svo er mál með vexti, að jeg þarf söður tel Reykjavikur núna þann 30. þm. með Súðinni tel lækninga annað kvort á spitala sem jeg bist veð, eða tel praktísérandi læknis og ætla jeg að biða þeg sem oddvita um ábirð frá hreppnum ferir kosnaði sem verður kvort heldur það virður á spitala eða hjá Læknir ötann spitala, jeg þarf að beðja þeg að hafa áberðina svo að hún gjeti döga bæði firir spitala og eins til læknera sem place="supralinear">maður fari söður, heldur sagði Eggert læknir að jeg erði að fara ferst jeg væri svo að jeg gjæti ekkert gjört, jeg hef ekkert gjör í vor og þá er jeg síst bitri, enn jeg brúka ekki hreppsábirðina nema jeg nauðsinliga þörfi þess. Góð liðann, Kjær kveðja Vinsamlegast Andrés Oddsson Til Herra Haraldar Guðmundssonar Þorvalsstöðum |
| Myndir: |