Nafn skrár: | JakJon-1881-09-18 |
Dagsetning: | A-1881-09-18 |
Ritunarstaður (bær): | Bessastöðum |
Ritunarstaður (Sveitarf.): | |
Ritunarstaður (Sýsla): | Gull. |
Athugasemd: | systir bréfviðtakanda |
Safn: | Handritadeild Landsbókasafns-Háskólabókasafns |
Safnmark: | Lbs. 3078 4to |
Nafn viðtakanda: | Sólveig Jónsdóttir |
Titill viðtakanda: | |
Mynd: | ksa á Lbs. |
Bréfritari: | Jakobína Jónsdóttir |
Titill bréfritara: | húsfreyja |
Kyn: | kona |
Fæðingardagur: | 1839-12-01 |
Dánardagur: | 1919-01-30 |
Fæðingarstaður (bær): | |
Fæðingarstaður (sveitarf.): | |
Fæðingarstaður (sýsla): | |
Upprunaslóðir (bær): | |
Upprunaslóðir (sveitarf.): | |
Upprunaslóðir (sýsla): |
Texti bréfs |
BessaSt. 18 sept 1881. Elskulega systir. Það hefur verið heldur lítið um bréf frá minni hendi í sumar og er minkun að því að vera ekki búin að þakka þér bréf þitt elskul. með ullinni í sumar; bæði það og ullina þakka ég nú hjartanlega. Eg vona að Grímur hafi borgað manni þínum hana, en hugulsemi og fyrirhöfn þína að koma henni borga ég, því miður, ekki. Það hefur lika lent í undandrætti fyrir mér að láta Láka skrifa í suamr, hann er ekki fús til þess og þáeru altaf einhverjir minningar til afsökunar. Faðir hans hefir nú getað sagt þér bezt hvernig honum leízt á hann. Láki er altaf frískur Guði sé lof, þó ber einstöku sinnum á Kirtlönum; ég hefi opt látið hann fara í sjó í sumar, þegar heítt var, og á það að vera svo halt Láki er nu að prjóna einhvern duggarasokk, og mun sá verða með nokkrum likkjuföllum, einsog sokkurinn minn á árönum. Bráðum vona ég að hann geta farið að líta á bók að staðaldri og gjöra eítthvað sér til framfara. Opt tölum við m þig og allt heíma á Gautlöndum; ég vil reyna að láta Lengi hefi ég ekkert greínilegt frjett að norðan, ég geld þess hvað löt ég er orðin að skrifa og fæ nú fá bréf. Þú hefir liklega nóg að gjöra um þessar mundir -einsog optast um dagann- að gipta Pjetur son þinn, og kannske 2 sonu sama árið og einn í fyrra; vel er haldið áfram; þú tókst líka snemma til starf; ég óska ykkur til lukku og blessunar með það, og öll ykkar börn; ég heýri mikið vel látið af lengur, eptir að ég hafði fengið betra fyrirkomulag á ýmsu hér, en framanaf var. Jón Benidikt í Múla kom Forláttu nú stutt og ónýtt bréf, Með ástarkveðju til manns þíns og barna þá Grími og mér er ég jafnan þín elskandi systir Jakóbínu. Frændfólki okkar, sem þú kant að sjá, bið ég mikið að heílsa. |